Virðisaukaskattur, vefþjónusta

Síðast uppfært: 20.02.2015

Ríkisskattstjóri hefur ákveðið að taka í notkun nýja vefþjónustu fyrir rafræn skil á virðisaukaskatti um áramótin 2014/2015. Eldri þjónustur verða ekki uppfærðar og verða því úreldar frá og með fyrstu skilum fyrir árið 2015. Þeir sem eru að nota eldri þjónustur þurfa því að færa sig yfir í nýju þjónustuna.

Nýja þjónustan verður sveigjanlegri gagnvart forsendubreytingum, villupróf og loggun hefur verið bætt, einnig hefur verið lagt fyrir væntanlegum breytingum í framtíðinni.

Nánari upplýsingar veitir hugbunadur@skatturinn.is

Kerfislýsing

Lýsingu þessari er skipt upp í kafla þar sem hverri vefþjónustuaðgerð fyrir sig er lýst nákvæmlega en yfirlit yfir allar aðgerðir koma hér á eftir.

Sett hefur verið upp umhverfi fyrir prófanir á vefþjónustunni:
https://thjonusta-s.rsk.is/virdisaukaskattur/skil/VSKService?WSDL
Til þess að nota vefþjónustuna í prófunarumhverfi þarf notandi að fá kennitölu og veflykil hjá hugbúnaðardeild ríkisskattstjóra, sem er sett í hausinn (basic authentication). Ennfremur þarf notandi að ákveða, í samráði við RSK, útgáfustreng kerfisins. Form strengsins gæti verið svona: “HeildarVSK V1.2”. Mælt er með að skipta reglulega um kerfisstrengi í desktop kerfum.

Þegar prófunum er lokið er útbúinn útgáfustrengur fyrir grunn raunþjónustunnar:
Slóð á raun þjónustu:
https://thjonusta.rsk.is/virdisaukaskattur/skil/VSKService?wsdl

Yfirlit yfir aðgerðir

Hér er yfirlit yfir þær aðgerðir sem vefþjónustan býður upp á:

Aðgerð Lýsing aðgerðar
SkilaVSKSkyrslu Skilar virðisaukaskattsskýrslu.
LeidrettaVSKSkyrslu Leiðréttir virðisaukaskattsskýrslu.
VilluprofaVSKSkyrslu Villuprófar virðisaukaskattsskýrslu.
NaIVSKNumer Sækir VSK númer samkvæmt kennitölu fyrirspurnar. Ef aðilinn er með fleiri en eitt VSK númer er skilað lista yfir þau.
NaIVSKUpplysingar Upplýsingar um skilamáta o.fl.
NaIYfilysinguRSK Staðfesting skila - kvittun.
NaIFaerslurTimabils
Skilar öllum færslum fyrir valið timabil.
EydaSkyrsluIProfun
Eyðir innsendri skýrslu, aðgerðin virkar einungis í prófun.

Skila virðisaukaskattsskýrslu.

Heiti aðgerðar: SkilaVSKSkyrslu.

Dæmi um xml kall.

Þessi aðgerð leyfir notanda að skila virðisaukaskattsskýrslu fyrir nýjasta uppgjörstímabil virðisaukaskatts sem næst er á gjalddaga. Hægt er að skila skýrslu þegar að uppgjörstímabili er lokið og í síðasta lagi 30 dögum eftir gjalddaga viðkomandi uppgjörstímabils.

Svæði sem aðgerðin tekur við:

Heiti svæðis Lýsing Villuprófun
Kennitala   Kennitala verður að vera á virðisaukaskattskrá.
VSKNumer   Virðisaukaskattsnúmerið verður að vera opið á því tímabili sem er verið að skila.
Ar    
Timabil    
KerfiUtgafa   Útgáfustrengurinn verður að vera á skrá hjá RSK.
Faerslur FylkiAfFaerslur  

FylkiAfFaerslur

Heiti svæðis Lýsing
Tegund  
Threp VSK prósenta
Flokkar FylkiAfFlokkar

FylkiAfFlokkar

Heiti svæðis Lýsing
Heiti  
Fjarhaed  

Möguleg samsetning á tegundum, þrepum og flokkum.

Skattskyld velta
Tegund
: Skattskyld velta án VSK (ID = 62)
Þrep: 24 (ID = 59)
Mögulegir flokkar:
 - Samtals velta (ID = 67)
 - Tapaðar viðskiptakröfur (ID = 69)

Tegund: Skattskyld velta án VSK (ID = 60)
Þrep: 11 (ID = 58)
Mögulegir flokkar:
 - Samtals velta (ID = 64)
 - Tapaðar viðskiptakröfur (ID = 66)

Tegund: Skattskyld velta án VSK (ID = 7)
Þrep: 25,5 (ID = 0)
Mögulegir flokkar:
 - Samtals velta (ID = 12) – Gildir til: 31.12.2014, síðustu skil fyrir tb: 48-2014, gjalddagi 5. feb. 2015
 - Tapaðar viðskiptakröfur (ID = 46)

Tegund: Skattskyld velta án VSK (ID = 9)
Þrep: 24,5 (ID = 1)
Mögulegir flokkar:
 - Tapaðar viðskiptakröfur (ID = 47)

Tegund: Skattskyld velta án VSK (ID = 11)
Þrep: 7 (ID = 3)
Mögulegir flokkar:
 - Samtals velta (ID = 15) – Gildir til: 31.12.2014, síðustu skil fyrir tb: 48-2014, gjalddagi 5. feb. 2015
 - Tapaðar viðskiptakröfur (ID = 49)


Undanþegin velta (12gr.)
Tegund: Undanþegin velta (12. gr.) (ID = 18)
Þrep: 0 (ID = 4)
Mögulegir Flokkar:
 - Samtals undanþegin velta (ID = 53)

Innskattur
Tegund: Innskattur (ID = 76)
Þrep: 24 (ID = 59)
Mögulegir Flokkar:
 - Samtals innskattur (ID = 84)

Tegund: Innskattur (ID = 75)
Þrep: 11 (ID = 58)
Mögulegir Flokkar:
 - Samtals innskattur (ID = 83)

Tegund: Innskattur (ID = 71)
Þrep: 25,5 (ID = 0)
Mögulegir Flokkar:
 - Samtals innskattur (ID = 77)

Tegund: Innskattur (ID = 74)
Þrep: 7 (ID = 3)
Mögulegir Flokkar:
 - Samtals innskattur (ID = 82)

Útskattur
Tegund
: Útskattur (ID = 90)
Þrep: 24 (ID = 59)
Mögulegir Flokkar:
 - Samtals útskattur (ID = 68)

Tegund: Útskattur (ID = 89)
Þrep: 11 (ID = 58)
Mögulegir Flokkar:
 - Samtals útskattur (ID = 65)

Tegund: Útskattur (ID = 22)
Þrep: 25,5 (ID = 0)
Mögulegir Flokkar:
 - Samtals útskattur (ID = 35)

Tegund: Útskattur (ID = 86)
Þrep: 24,5 (ID = 1)
Mögulegir Flokkar:
 - Samtals útskattur (ID = 38)

Tegund: Útskattur (ID = 88)
Þrep: 7 (ID = 3)
Mögulegir Flokkar:
 - Samtals útskattur (ID = 40)

Svæði sem aðgerðin skilar:

Heiti svæðis Lýsing
Kennitala  
Nafn  
VSKNumer  
Ar  
Timabil  
Uppgjorstimabil  
NidurstadaSkila NidurstadaSkila
RBKrafa RBKrafa
PDFKvittun  

NidurstadaSkila

Heiti svæðis Lýsing
Tokst  
Villubod  
Skilad  
Gjalddagi  
Fjarhaedir Fjarhaedir

Fjarhaedir

Heiti svæðis Lýsing
Alagning  
Alag  
TilGreidslu  

RBKrafa

Heiti svæðis Lýsing
KrafaStofnud  
VillubodKrafa  
OCR  
KtEigandaKrofu  
Krofunumer  
Bankanumer  
Hofudbok  
Reikningsnumber  

Leiðrétta virðisaukaskattsskýrslu.

Heiti aðgerðar: LeidrettaVSKSkyrslu.

Notandi getur leiðrétt áður innsenda virðisaukaskattsskýrslu sem skilað hefur verið rafrænt. Hægt er að senda inn leiðréttingu svo lengi sem ríkisskattstjóri hefur ekki tekið afstöðu til fyrri skýrslu. Aðeins er hægt að leiðrétta nýjasta uppgjörstímabil ársins.

Svæði sem aðgerðin tekur við:

Sama inntak og í aðgerðinni SkilaVSKSkyrslu.

Svæði sem aðgerðin skilar:

Sama úttak og í aðgerðinni SkilaVSKSkyrslu.

Villuprófa virðisaukaskattsskýrslu.

Heiti aðgerðar: VilluprofaVSKSkyrslu.

Hér er verið að sannreyna innra samræmi milli skattskyldrar veltu og útskatts. Notandi getur ekki skilað skýrslu nema samræmi sé milli veltu og útskatts. Vikmörk á útskatti eru kr. 25. pr. milljón kr. í veltu.

Svæði sem aðgerðin tekur við:

Sama inntak og í aðgerðinni SkilaVSKSkyrslu.

Svæði sem aðgerðin skilar:

Heiti svæðis Lýsing
Tokst  
Vsknumber  
Ar  
Timabil  
Alagning  
Alag  
TilGreidslu  
Villubod  

Sækja virðisaukaskattsnúmer

Heiti aðgerðar: NaIVSKNumer.

Hér eru sóttar upplýsingar um öll virðisaukaskattsnúmer sem úthlutað hefur verið á viðkomandi kennitölu.

Svæði sem aðgerðin tekur við:

Heiti svæðis Lýsing Villuprófun
Kennitala   Kennitala verður að vera á virðisaukaskattskrá.
KerfiUtgafa   Útgáfustrengurinn verður að vera á skrá hjá RSK.

Svæði sem aðgerðin skilar:

Heiti svæðis Lýsing
Tokst  
Fjoldi  
Villubod  
ListiVSKNumer FylkiAfVSKNumer

FylkiAfVSKNumer

Heiti svæðis Lýsing
String  

Sækja VSK upplýsingar

Heiti aðgerðar: NaIVSKUpplysingar.

Hér eru sóttar upplýsingar um skráningu viðkomandi aðila inn á virðisaukaskattsskrá. Sótt er nafn, heimilisfang, póstnúmer, sveitarfélagsnúmer o.s.frv.

Svæði sem aðgerðin tekur við:

Heiti svæðis Lýsing Villuprófun
Kennitala   Kennitala verður að vera á virðisaukaskattskrá.
VSKNumer    
Ar Nýtt svæði verður ekki notað til að byrja með. Skilar alltaf næsta tímabili sem á að skila.  
Timabili Nýtt svæði verður ekki notað til að byrja með. Skilar alltaf næsta tímabili sem á að skila.  
KerfiUtgafa   Útgáfustrengurinn verður að vera á skrá hjá RSK.

Svæði sem aðgerðin skilar:

Heiti svæðis Lýsing
Tokst  
Kennitala  
Vsknumer  
Ar  
Timabil  
Uppgjorstimabil  
Gjalddagi  
Starfsemi  
Skilamati  
Sveitarfelag  
Nafn  
Heimilisfang  
Postnumer  
Poststod  
Skattstofa  
Faerslur FylkiAfFaerslur
AAdReiknaAlag  
Villubod  
Upphafsdagur  
Lokadagur  

FylkiAfFaerslur

Heiti svæðis Lýsing
Tegund  
Threp VSK prósenta
Flokkar FylkiAfFlokkar

FylkiAfFlokkar

Heiti svæðis Lýsing
Heiti  
Fjarhaed  

Sækja yfirlýsingu RSK

Heiti aðgerðar: NaIYfirlysinguRSK.

Þessi aðgerð sækir skilmála fyrir umsókn um rafræn skil. Aðeins virkt ef notandi er að votta með rafrænum skilríkjum að umsækjandi sér réttur.

Svæði sem aðgerðin tekur við:

Svæði sem aðgerðin skilar:

Heiti svæðis Lýsing
YfirlysingRSK  
SameiningarTexti  

NaIFaerslurTimabils

Heiti aðgerðar: NaIFaerslurTimabils

Hér er hægt að sækja mögulegar færslur fyrir tímabil, óháð því hvort það sé búið að skila skýrslu fyrir tímabilið eða ekki.

Svæði sem aðgerðin tekur við:

Heiti svæðis Lýsing Villuprófun
Kennitala   Kennitala verður að vera á virðisaukaskattskrá.
VSKNumer    
Ar Nýtt svæði verður ekki notað til að byrja með. Skilar alltaf næsta tímabili sem á að skila.  
Timabili Nýtt svæði verður ekki notað til að byrja með. Skilar alltaf næsta tímabili sem á að skila.  

Svæði sem aðgerðin skilar:

FylkiAfFaerslur

Heiti svæðis Lýsing
Tegund  
Threp VSK prósenta
Flokkar FylkiAfFlokkar

FylkiAfFlokkar

Heiti svæðis Lýsing
Heiti  
Fjarhaed  

EydaSkyrsluIProfun

Heiti aðgerðar: EydaSkyrsluIProfun

Aðgerðin eyðir út innsendri skýrslu, aðgerðin virkar bara í prófunarumhverfi og er gerð til að auðvelda prófanir á móti þjónustu.

Svæði sem aðgerðin tekur við:

Heiti svæðis Lýsing Villuprófun
Kennitala   Kennitala verður að vera á virðisaukaskattskrá.
VSKNumer    
Ar
 
Timabili
 

Svæði sem aðgerðin skilar:

Heiti svæðis Lýsing Villuprófun
Tokst  
Kennitala
   
VskNumer

 
Ar

 
Timabil
   



Tæknileg lýsing vefþjónustunnar





Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum