Innheimta skatta og gjalda
Skatturinn innheimtir skatta og gjöld fyrir ríkissjóð í umdæmi sýslumanns á höfuðborgarsvæðinu sem nær yfir Reykjavíkurborg, Seltjarnarnesbæ, Mosfellsbæ, Kjósarhrepp, Hafnarfjörð, Garðabæ og Kópavog.
Embættið hefur einnig eftirlit með og er leiðbeinandi um framkvæmd innheimtumála á landsvísu.