Viltu ganga til liðs við góðan hóp hjá Skattinum?

Starf | Umsóknarfrestur | Hvar |
---|---|---|
/ Hugsarðu í lausnum? Skatturinn er á höttunum eftir lausnamiðuðum deildarstjóra til að leiða vélbúnaðarteymi innan tæknisviðs. | 12.06.2023 | RSK Tæknisvið - Vélbúnaður |
Hugsarðu í lausnum? Skatturinn er á höttunum eftir lausnamiðuðum deildarstjóra til að leiða vélbúnaðarteymi innan tæknisviðs.Starf deildarstjóra í vélbúnaðardeild á tæknisviði Skattsins er laust til umsóknar. Starfið felur í sér ábyrgð og umsjón með öllum verkefnum vélbúnaðardeildar og felur í sér mannaforráð. Skatturinn rekur öflugt tæknisvið þar sem fjölbreyttum verkefnum er sinnt til að tryggja hnökralaus stafræn samskipti milli viðskiptamanna og Skattsins. Gildi Skattsins eru fagmennska - framsækni - samvinna. Helstu verkefni og ábyrgð
HæfnikröfurMenntun og reynsla
Hæfni
Frekari upplýsingar um starfið
Ferilskrá, auk kynningarbréfs, sem inniheldur ítarlegar upplýsingar m.a. um menntun, fyrri störf, umsagnaraðila og annað er máli skiptir þarf að fylgja með svo umsókn teljist fullnægjandi. Umsækjendum um störf hjá Skattinum kann að vera gert að leysa verkefni í ráðningarferlinu sem kæmu, auk annarra þátta, heildstætt inn í mat á hæfni þeirra til viðkomandi starfa. Skatturinn hvetur fólk af öllum kynjum til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar veitir
RSK Tæknisvið - VélbúnaðurLaugavegur 166 |
||
/ Störf hjá Skattinum | 03.12.2024 | RSK Ríkisskattstjóri (09210) |
Störf hjá SkattinumHér er hægt að skrá almenna umsókn fyrir ýmis störf hjá embættinu. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega og þær hverfa úr kerfinu eftir 6 mánuði. Vinsamlegast skráið sérstakar óskir varðandi starf eða staðsetningu í reitinn "annað sem þú vilt taka fram" í umsókn. Sækja þarf sérstaklega um auglýst störf. Samkvæmt lögum ber ríkisstofnunum að auglýsa laus störf. Undanþágur frá auglýsingaskyldu eru takmarkaðar við ráðningar til skemmri tíma en tveggja mánaða, afleysingar sem vara skulu skemur en 12 mánuði og ráðningar í störf sem auglýst hafa verið með opinni auglýsingu innan s.l. 6 mánaða. Helstu verkefni og ábyrgðMismunandi eftir störfum. HæfnikröfurMismunandi eftir störfum. Frekari upplýsingar um starfið
Mismunandi eftir störfum. Nánari upplýsingar veitir
RSK Ríkisskattstjóri (09210)Laugavegur 166 |