Samningar og samstarf
Ísland er aðili að fjölmörgum og yfirgripsmiklum milliríkjasamningum sem tengjast meðal annars verslun og viðskiptum, ferðum fólks og flutningi á vörum yfir landamæri. Það fellur meðal annars í hlut Tollstjóra að sjá til að þessum samningum sé framfylgt. Einnig er Tollstjóri í góðu samstarfi og samvinnu við ýmsar innlendar stofnanir og embætti. Upplýsingar um slíka samninga er að finna á þessum síðum.