Skipurit Skattsins

Skipulag Skattsins gerir ráð fyrir fimm kjarnasviðum sem eru álagningarsvið, eftirlitssvið, innheimtu- og skráasvið og samskiptasvið auk Tollgæslu Íslands. Þá eru stoðsvið stofnunarinnar fimm talsins, þ.e. fjármálasvið, mannauðssvið, skrifstofa ríkisskattstjóra, tæknisvið og þróunarsvið. 


Skipurit Skattsins

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum