Sýnishorn af samþykktum
Hér fyrir neðan má nálgast sýnishorn af samþykktum fyrir algengustu tegundir félaga er skráð eru hjá fyrirtækjaskrá.
Vinsamlegast hafið í huga að um sýnishorn er að ræða og nauðsynlegt er að aðlaga samþykktir fyrir hvert og eitt félag.
Sýnishorn samþykkta
Samþykktir |
Einkahlutafélag - samþykktir, undirritaðar af meirihluta stjórnar. |
Samþykktir |
Hlutafélög - undirritaðar af meirihluta stjórnar. |
Samþykktir |
Sjálfseignarstofnun - undirritaðar af meirihluta stjórnar. |
Samþykktir |
Samþykktir fyrir félagasamtök. |
Samþykktir | Samþykktir fyrir almannaheillafélög |
Samþykktir | Samþykktir fyrir almannaheillafélög með starfsemi yfir landamæri |
Samþykktir | Samþykktir fyrir stjórnmálasamtök |
Félagssamningur | Félagssamningur fyrir sameignarfélag. |
Félagssamningur |
Félagssamningur fyrir samlagsfélag. |