Annáll nútíma skattasögu

Annállinn nær aftur til ársins 1840 frá 2016 og er tæpt á öllum helstu breytingum sem orðið hafa á skattkerfi Íslendinga á þessum tíma. Mikið vatn hefur runnið til sjávar og tímarnir breyst síðan 1840 þegar Grímur Jónsson, fyrrverandi amtmaður, lagði fyrstu drögin að því að hið forna tíundarkerfi yrði lagt af. 40 ár tók að koma nýju skattkerfi í framkvæmd sem er áhugavert ef litið er til seinni tíma og með hversu litlum fyrirvara t.d. Leiðréttingin var framkvæmd árið 2014.

.

1840-1961

1840-1879 Grunnur lagður að nýju skattkerfi á Íslandi

1881-1922 Skattkerfið aðlagað breyttum tímum

1922-1931 Skattstofan í Reykjavík tekur til starfa og tekjustofnar sveitarfélaga tryggðir

1932-1944 Lögfesting hátekjuskatts og stríðsgróðaskatts

1945-1953 Fleiri tekjustofnar skattlagðir

1954-1961 Skattkerfið einfaldað og skattlagningu fyrirtækja breytt

.