Tilkynningar til hugbúnaðarhúsa: 2025

Fyrirsagnalisti

Tollskrárlyklar með gildistöku 1. júlí 2025 - 26.6.2025

Tollar hækka á kartöflum í tollskrárnúmeri 0701.9009 s.b.r. viðauka EE við búvörulög

Lesa meira

Breytingar á tollafgreiðslu ökutækja á erlendum skráningarnúmerum 1. júlí 2025 - 13.6.2025

Tilkynningin varðar tollmiðlara og farmflytjendur sem flytja ökutæki með erlendum skráningarnúmerum til og frá landinu og hugbúnaðarhús sem þjónusta tölvukerfi þeirra.

Lesa meira

Tollskrárlyklar með gildistöku 1. júní 2025 - 27.5.2025

Tollar lækka tímabundið á einu tollskrárnúmeri

Lesa meira

Tollskrárlyklar með gildistöku 1. apríl 2025 - 28.3.2025

Tollar lækka á einu tollskrárnúmeri

Lesa meira

Leiðréttir tollskrárlyklar vegna skilagjalda - 20.1.2025

Vegna villu í skráningu uppfærðust skilagjöld í tollakerfi ekki um áramót.

Lesa meira

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum