Tilkynningar til hugbúnaðarhúsa
Tilkynningar til hugbúnaðarhúsa: 2025
Fyrirsagnalisti
Tollskrárlyklar með gildistöku 15.nóvember 2025
Tollur á tollskrárnúmeri 0704.9003 lækkar tímabundið
Lesa meiraTollskrárlyklar með gildistöku 1. október 2025 – Fríverslunarsamningur við Indland og fleira
Fríverslunarsamningur milli EFTA og Indlands sem Ísland er aðili að tekur gildi 1. október 2025. Tollar lækka á vörur með tollskrárnúmerunum 0704.1010, 0704.1021 og 0704.1029 í samræmi við EE viðauka búvörulaga.
Lesa meiraTollakerfi skattsins - Fyrirhugaður niðritími 19-20 september
Af óviðráðanlegum aðstæðum var hætt við uppfærslu um síðustu helgi við þurfum því að endurtaka leikinn nú um helgina.
Lesa meiraTollskrárlyklar með gildistöku 16. september 2025
Tollar breytast á hvítkáli, fyrirhugaður niðritími og fleira.
Lesa meiraTollskrárlyklar með gildistöku 1. september 2025 og fyrirhugaður niðritími 12-13 september
Tollar á tollskrárnúmerin 0704.9002 og 0706.1000 hækka í samræmi við EE viðauka Búvörulaga.
Lesa meiraTollskrárlyklar með gildistöku 16. ágúst 2025
Tollar hækka tímabundið á nokkrum tollskrárnúmerum
Lesa meiraTollskrárlyklar með gildistöku 1. júlí 2025
Tollar hækka á kartöflum í tollskrárnúmeri 0701.9009 s.b.r. viðauka EE við búvörulög
Lesa meiraBreytingar á tollafgreiðslu ökutækja á erlendum skráningarnúmerum 1. júlí 2025
Tilkynningin varðar tollmiðlara og farmflytjendur sem flytja ökutæki með erlendum skráningarnúmerum til og frá landinu og hugbúnaðarhús sem þjónusta tölvukerfi þeirra.
Lesa meiraTollskrárlyklar með gildistöku 1. júní 2025
Tollar lækka tímabundið á einu tollskrárnúmeri
Lesa meiraTollskrárlyklar með gildistöku 1. apríl 2025
Tollar lækka á einu tollskrárnúmeri
Lesa meiraLeiðréttir tollskrárlyklar vegna skilagjalda
Vegna villu í skráningu uppfærðust skilagjöld í tollakerfi ekki um áramót.
Lesa meira