Tilkynningar til hugbúnaðarhúsa


Tilkynningar til hugbúnaðarhúsa: 2023

Fyrirsagnalisti

Rafrænt undirrituð löndunarvottorð og staðfest afrit tollskýrslu í Tollalínu - 28.4.2023

Innflytjendur og tollmiðlarar geta nú sótt Löndunarvottorð / Landing Certificate af tollafgreiddri SAD tollskýrslu í tollalínuna án endurgjalds. Þar er jafnframt hægt að sækja staðfest afrit af SAD tollskýrslu.

Lesa meira

Eingöngu er tekið við SAD tollskýrslum frá og með 1. mars 2023 - 23.2.2023

Vakin er athygli innflytjenda á að frá og með 1. mars 2023 verður eingöngu hægt að taka við SAD (E2) tollskýrslum í tollakerfi Skattsins.

Lesa meira

Krafa um skráningu íblöndunarefna eldsneytis í innflutningsskýrslu tekur gildi 1. mars 2023 - 13.2.2023

Nýir magntölulyklar íblöndunarefna ETN (Etanól) og LIF (Lífdísil) taka gildi í tollakerfinu 1. mars 2023 á tollskrárnúmerunum 2710.1221 (Bensín blýlaust), 2710.1229 (Bensín annars) og 2710.1930 (Gasolíur). 

Lesa meira

Tollkvótaúthlutanir – breytingar á tollkerfum frá 01.01.2023 - 18.1.2023

Áríðandi tilkynning til hugbúnaðarhúsa, tollmiðlara og innflytjenda – breytingar á SAD innflutningsskýrslu, sem hafa áhrif á hugbúnað vegna tollskýrslugerðar í innflutningi.

Lesa meira

Tveir kynningarfundir fyrir hugbúnaðarhús - 16.1.2023

Fundirnir eru ætlaðir hugbúnaðarhúsum sem smíða eða selja hugbúnað sem sendir tollskýrslur til Skattsins með EDI samskiptum. Fundirnir fara fram í gegnum Teams.

Lesa meira

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum