Tilkynningar til hugbúnaðarhúsa
Tilkynningar til hugbúnaðarhúsa: 2023
Fyrirsagnalisti
Tollskrárlyklar uppfærðir
Tollskrárlyklar hafa verið uppfærðir í samræmi við bráðabirgðaákvæði EE við búvörulög nr. 99/1993
Lesa meiraTollskrárlyklar uppfærðir
Tollskrárlyklar uppfærðir í samræmi við bráðabirgðaákvæði EE við búvörulög nr. 99/1993
Lesa meiraBreytingar á tollskrá o.fl., sem taka gildi 1. september 2023.
Nokkrar breytingar verða á tollframkvæmd nú um mánaðarmótin.
Lesa meiraKröfu um skráningu úthlutunarnúmers tollkvóta frestað til 1. september 2023
Þar sem sum hugbúnaðarhús hafa ekki lokið innleiðingu á virkni til skráningar á upplýsingum um úthlutaðan tollkvóta í reit 39 verður fullri innleiðingu í tollakerfi frestað til 1. september næstkomandi.
Lesa meiraLeiðréttar villur í viðmiðunartöflu vegna þyngdar sölu og flutningsumbúða og krafa um útfyllingu reits 39 þegar undanþága vegna tollkvóta er nýtt
Breytingar sem hafa áhrif á hugbúnað vegna tollskýrslugerðar í innflutningi
Lesa meiraRafrænt undirrituð löndunarvottorð og staðfest afrit tollskýrslu í Tollalínu
Innflytjendur og tollmiðlarar geta nú sótt Löndunarvottorð / Landing Certificate af tollafgreiddri SAD tollskýrslu í tollalínuna án endurgjalds. Þar er jafnframt hægt að sækja staðfest afrit af SAD tollskýrslu.
Eingöngu er tekið við SAD tollskýrslum frá og með 1. mars 2023
Vakin er athygli innflytjenda á að frá og með 1. mars 2023 verður eingöngu hægt að taka við SAD (E2) tollskýrslum í tollakerfi Skattsins.
Lesa meiraKrafa um skráningu íblöndunarefna eldsneytis í innflutningsskýrslu tekur gildi 1. mars 2023
Nýir magntölulyklar íblöndunarefna ETN (Etanól) og LIF (Lífdísil) taka gildi í tollakerfinu 1. mars 2023 á tollskrárnúmerunum 2710.1221 (Bensín blýlaust), 2710.1229 (Bensín annars) og 2710.1930 (Gasolíur).
Lesa meiraTollkvótaúthlutanir – breytingar á tollkerfum frá 01.01.2023
Áríðandi tilkynning til hugbúnaðarhúsa, tollmiðlara og innflytjenda – breytingar á SAD innflutningsskýrslu, sem hafa áhrif á hugbúnað vegna tollskýrslugerðar í innflutningi.
Lesa meiraTveir kynningarfundir fyrir hugbúnaðarhús
Fundirnir eru ætlaðir hugbúnaðarhúsum sem smíða eða selja hugbúnað sem sendir tollskýrslur til Skattsins með EDI samskiptum. Fundirnir fara fram í gegnum Teams.
Lesa meira