Tilkynningar til hugbúnaðarhúsa


Tilkynningar til hugbúnaðarhúsa

Tollskrárlyklar uppfærðir

17.10.2023

Textaskrá tollskrárlykla innflutnings - með magntölustreng

– Gildisdagsetning er: 01.10.2023: TSKINN01102023.zip
Tollur lækkar á tollskrárnúmerunum 0704.1010 (Blómkál), 0704.1021 (Hnappað spergilkál) og 0704.1029 (Annað spergilkál), sbr. bráðabirgðaákvæði EE við búvörulög nr. 99/1993. Tollskrá útflutnings breytist ekki.

Skráin inniheldur einnig þessar breytingar

– Gildisdagsetning er: 16.09.2022:
Tollur hækkar á hvítkáli í tollskrárnúmeri 0704.9001, sbr. bráðabirgðaákvæði EE við búvörulög nr. 99/1993. Tollskrá útflutnings breytist ekki.

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum