Tilkynningar til hugbúnaðarhúsa


Tilkynningar til hugbúnaðarhúsa

Fyrirsagnalisti

Tilkynning vegna innleiðingar island.is á nýrri innskráningarþjónustu - 26.9.2024

Fyrirtæki þurfa að stofna ný umboð undir aðgangsstýring á island.is

Lesa meira

Tollskrárlyklar með gildistöku 1. október 2024 - 25.9.2024

Gjöld á 0704.1010, 0704.1021 og 0704.1029 breytast í samræmi við EE viðauka búvörulaga

Lesa meira

Kerfi lokuð vegna viðhalds laugardaginn 21. september 2024 - 19.9.2024

Vegna viðhalds verða flest kerfi skattsins lokuð frá kl. 07:00 til kl. 12:00 laugardaginn 21.09.2024.

Lesa meira

Tollskrárlyklar með gildistöku 16. september 2024 - 11.9.2024

Tollar hækka á hvítkáli í tollskrárnúmerinu 0704.9001

Lesa meira

Breytingar í Tollakerfi sem taka gildi 1. september 2024 - 22.8.2024

Nokkrar breytingar taka gildi í Tollakerfi þann 1. september 2024:

Lesa meira

Tollskrárlyklar með gildistöku 16. ágúst 2024 - 13.8.2024

Tollar hækka á fjórum tollskrárnúmerum samanber EE viðauka búvörulaga:

Lesa meira

Breytingar á tollskrá 1. maí 2024 – tollskrárlyklar uppfærðir - 30.4.2024

Átta ný tollskrárnúmer bætast við tollskrá samkvæmt auglýsingu í Stjórnartíðindum: um Breytingu á viðauka við tollalög nr. 88/2005

Lesa meira

Tollskrárlyklar með gildistöku 1. apríl 2024 - 13.3.2024

Tollar á tollskrárnúmerinu 0706.1000 (Gulrætur og næpur) falla niður á tímabilinu frá 1. apríl til og með 31. ágúst

Lesa meira

Tollskrárlyklar uppfærðir - 29.2.2024

A-tollur (magntollur kr./kg.) í tollskrárnúmerunum 0402.1010–0402.9900 og 0406.2000–0406.9000 breytist

Lesa meira

Skrár með tollskrárlyklum uppfærðar - 11.1.2024

Skrár með tollskrárlyklum fyrir inn- og útflutning sem gilda frá 01.01.2024 hafa verið uppfærðar með lagfæringum. 

Lesa meira

Breytingar á tollskrá, aðflutningsgjöldum og fleira sem taka gildi 1. janúar 2024 - 28.12.2023

Breytingar á aðflutningsgjöldum o.fl., vegna tollafgreiðslu vara sem taka gildi 1. janúar 2024.
Varðar m.a. innflytjendur, útflytjendur, tollmiðlara og hugbúnaðarhús, sem selja eða þjónusta hugbúnað til tollskýrslugerðar.

Lesa meira

Tollskrárlyklar uppfærðir - 14.12.2023

Tollskrárlyklar hafa verið uppfærðir í samræmi við bráðabirgðaákvæði EE við búvörulög nr. 99/1993

Lesa meira

Tollskrárlyklar uppfærðir - 15.11.2023

Tollskrárlyklar hafa verið uppfærðir í samræmi við bráðabirgðaákvæði EE við búvörulög nr. 99/1993

Lesa meira

Tollskrárlyklar uppfærðir - 17.10.2023

Tollskrárlyklar uppfærðir í samræmi við bráðabirgðaákvæði EE við búvörulög nr. 99/1993

Lesa meira

Breytingar á tollskrá o.fl., sem taka gildi 1. september 2023. - 29.8.2023

Nokkrar breytingar verða á tollframkvæmd nú um mánaðarmótin.

Lesa meira

Kröfu um skráningu úthlutunarnúmers tollkvóta frestað til 1. september 2023 - 29.6.2023

Þar sem sum hugbúnaðarhús hafa ekki lokið innleiðingu á virkni til skráningar á upplýsingum um úthlutaðan tollkvóta í reit 39 verður fullri innleiðingu í tollakerfi frestað til 1. september næstkomandi.

Lesa meira

Rafrænt undirrituð löndunarvottorð og staðfest afrit tollskýrslu í Tollalínu - 28.4.2023

Innflytjendur og tollmiðlarar geta nú sótt Löndunarvottorð / Landing Certificate af tollafgreiddri SAD tollskýrslu í tollalínuna án endurgjalds. Þar er jafnframt hægt að sækja staðfest afrit af SAD tollskýrslu.

Lesa meira

Eingöngu er tekið við SAD tollskýrslum frá og með 1. mars 2023 - 23.2.2023

Vakin er athygli innflytjenda á að frá og með 1. mars 2023 verður eingöngu hægt að taka við SAD (E2) tollskýrslum í tollakerfi Skattsins.

Lesa meira

Krafa um skráningu íblöndunarefna eldsneytis í innflutningsskýrslu tekur gildi 1. mars 2023 - 13.2.2023

Nýir magntölulyklar íblöndunarefna ETN (Etanól) og LIF (Lífdísil) taka gildi í tollakerfinu 1. mars 2023 á tollskrárnúmerunum 2710.1221 (Bensín blýlaust), 2710.1229 (Bensín annars) og 2710.1930 (Gasolíur). 

Lesa meira

Tollkvótaúthlutanir – breytingar á tollkerfum frá 01.01.2023 - 18.1.2023

Áríðandi tilkynning til hugbúnaðarhúsa, tollmiðlara og innflytjenda – breytingar á SAD innflutningsskýrslu, sem hafa áhrif á hugbúnað vegna tollskýrslugerðar í innflutningi.

Lesa meira

Tveir kynningarfundir fyrir hugbúnaðarhús - 16.1.2023

Fundirnir eru ætlaðir hugbúnaðarhúsum sem smíða eða selja hugbúnað sem sendir tollskýrslur til Skattsins með EDI samskiptum. Fundirnir fara fram í gegnum Teams.

Lesa meira

Breytingar á tollskrá, aðflutningsgjöldum og fleira - 30.12.2022

Breytingar á aðflutningsgjöldum o.fl., vegna tollafgreiðslu vara sem taka gildi 1. janúar 2023.
Varðar m.a. innflytjendur, útflytjendur, tollmiðlara og hugbúnaðarhús, sem selja eða þjónusta hugbúnað til tollskýrslugerðar.

Lesa meira

Sölu- og flutningsumbúðir - breytingar á SAD innflutningsskýrslu, sem taka gildi 1. mars 2023 - 8.11.2022

Áríðandi tilkynning til hugbúnaðarhúsa, tollmiðlara og innflytjenda – breytingar á SAD innflutningsskýrslu, sem hafa áhrif á hugbúnað vegna tollskýrslugerðar í innflutningi.

Lesa meira

Breytingar á Tollakerfi Skattsins vegna álagningar úrvinnslugjalda í innflutningi - 3.10.2022

Vakin er athygli á að þann 1. janúar 2023 taka gildi lög nr. 103/2021 „Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um úrvinnslugjald (EES-reglur, hringrásarhagkerfi).“ 

Lesa meira

Ný skráningarsvæði í viðmóti VEF-farmskrárskila - 23.3.2022

Breytingar hafa verð gerðar á viðmóti VEF-farmskrárskila. Í breytingunum felst að svæðum fyrir nafn og heimilisfang viðtakanda/sendanda í útlöndum og svæði fyrir fyrstu sex stafi tollskrárnúmers vöru (s.k. HS-númer) hefur verið bætt í bæði skráningar- og yfirlitsmyndir farmskrár.

Lesa meira

Viðurkenndur útflytjandi og REX-kerfi ESB um skráða útflytjendur - 13.1.2022

Í EES-samningnum er að finna sérstaka bókun um uppruna vöru. Meginreglan er sú að til þess að vara sé talin hafa EES uppruna þarf hún að vera framleidd innan svæðisins úr hráefnum sem þar eru fengin eða uppfylla tilteknar kröfur um aðvinnslureglur.

Lesa meira

Breytingar á tollskrá, aðflutningsgjöldum og fleira - 29.12.2021

Breytingar á aðflutningsgjöldum o.fl., vegna tollafgreiðslu vara sem taka gildi 1. janúar 2022.
Varðar m.a. innflytjendur, útflytjendur, tollmiðlara og hugbúnaðarhús, sem selja eða þjónusta hugbúnað til tollskýrslugerðar.

Lesa meira

Frestun breytinga á farmskrárskilum farmflytjenda og tollmiðlara sem taka áttu gildi 1. janúar 2022 - 23.12.2021

Vegna fjölda beiðna um frestun framkvæmdar reglugerðar nr. 1007/2020 hefur verið ákveðið að fresta framkvæmd breytinganna til 1. maí 2022.

Lesa meira

Niðurfelling tollaívilnana fyrir unnar landbúnaðarafurðir frá Egyptalandi - 7.12.2021

Bókun A við fríverslunarsamning EFTA ríkjanna og Egyptalands kveður á um einhliða tollaívilnanir EFTA ríkjanna fyrir ákveðnar unnar landbúnaðarafurðir frá Egyptalandi.

Lesa meira

Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu hefur tekið gildi - 1.12.2021

EFTA-ríkin undirrituðu heildarsamning um efnahagslega samvinnu við Indónesíu í Jakarta þann 16. desember 2018 og hefur samningurinn nú tekið gildi eftir fullgildingu allra aðila.

Lesa meira

Breytingar á farmskrárskilum farmflytjenda og tollmiðlara sem taka gildi 1. janúar 2022 - 9.11.2021

Áríðandi tilkynning til hugbúnaðarhúsa, farmflytjenda og tollmiðlara - breytingar á farmskrárskilum; hefur áhrif á hugbúnað farmflytjenda og tollmiðlara fyrir umsýslu farmskrár 

Lesa meira

Innleiðing nýrrar tegundar tollskýrslu á Íslandi – lokadagsetning - 22.10.2021

Vakin er athygli innflytjenda sem senda tollskýrslur til tollafgreiðslu hjá Skattinum úr viðskiptakerfum sínum með EDI samskiptum að lokað verður fyrir móttöku eldri tegundar skýrslu (E1) þann 1. febrúar 2022.

Lesa meira

Innleiðing nýrrar tegundar tollskýrslu á Íslandi – staða innleiðingar - 24.9.2021

Vakin er athygli inn- og útflytjenda sem senda tollskýrslur til tollafgreiðslu hjá Skattinum úr viðskiptakerfum sínum með EDI samskiptum (SMT tollafgreiðsla) á að unnið er að innleiðingu nýrrar tegundar tollskýrslu á Íslandi svokallaðrar SAD tollskýrslu.

Lesa meira

Breytingar á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur - 30.4.2021

Þann 1. maí taka gildi lög nr. 30/2021 um breytingu á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, nr. 52/1989.

Lesa meira

Innleiðing nýrrar tegundar tollskýrslu á Íslandi – móttöku eldri skýrslu hætt 1. október 2021 - 19.3.2021

Vakin er athygli inn- og útflytjenda sem senda tollskýrslur til tollafgreiðslu hjá Skattinum úr viðskiptakerfum sínum með EDI samskiptum (SMT tollafgreiðsla) á að unnið er að innleiðingu nýrrar tegundar tollskýrslu á Íslandi svokallaðrar SAD tollskýrslu.

Lesa meira

Hámarksfjöldi undirbréfa í uppskiptingu aukinn í 2500 - 30.4.2020

Gerð hefur verið breyting á hámarksfjölda undirbréfa (uppskiptinga) frumfarmbréfs (master) sem hægt er að senda inn í farmskrá tollakerfis.

Lesa meira

Breytingar á skuldfærslu vörugjalds af skráningarskyldum ökutækjum vegna ársins 2020 - 17.4.2020

Áríðandi tilkynning vegna EDI/SMT-tollafgreiðslu - breytingar á skuldfærslu vörugjalds af skráningarskyldum ökutækjum, gjalddögum; hefur áhrif á hugbúnað innflytjenda ökutækja og tollmiðlara fyrir tollskýrslugerð og tollafgreiðslu

Lesa meira

Breytingar á skuldfærslu aðflutningsgjalda og gjalddögum vegna ársins 2020 - 2.4.2020

Áríðandi tilkynning vegna EDI/SMT-tollafgreiðslu - breytingar á skuldfærslu aðflutningsgjalda, gjalddögum; hefur áhrif á hugbúnað innflytjenda og tollmiðlara fyrir tollskýrslugerð og tollafgreiðslu.

Lesa meira

Breytingar á skuldfærslu aðflutningsgjalda og gjalddögum vegna ársins 2017 - 12.12.2016

Breytingar á gjalddögum uppgjörstímabila vegna skuldfærslu aðflutningsgjalda við tollafgreiðslu; fyrirkomulag fært til fyrra horfs frá og með 1. janúar 2017.

Lesa meira

Tilkynning til hugbúnaðarhúsa vegna rafrænnar bráðabirgðatollafgreiðslu 1. september 2014 - 7.8.2014

Tilkynning til útflytjenda, tollmiðlara og hugbúnaðarhúsa sem þjónusta tollskýrslugerðarhugbúnað þeirra - breytingar sem þarf að gera fyrir 1. september 2014.

Lesa meira

Breyting á vörugjaldi og tollskrá varðandi sykur og sætuefni - 19.3.2013

Varðar m.a. innflytjendur, útflytjendur, tollmiðlara og hugbúnaðarhús, sem selja eða þjónusta hugbúnað til tollskýrslugerðar og EDI/SMT-tollafgreiðslu.

Lesa meira

Breytingar á skuldfærslu aðflutningsgjalda og gjalddögum vegna ársins 2013 - 19.3.2013

Áríðandi tilkynning m.a. vegna EDI/SMT-tollafgreiðslu - breytingar á skuldfærslu aðflutningsgjalda, gjalddögum; hefur áhrif á hugbúnað innflytjenda og tollmiðlara fyrir tollskýrslugerð og tollafgreiðslu. Ennfremur upplýsingar er varða tollreikninga frá Tollstjóra á pappír og á vef VEF-tollafgreiðslu

Lesa meira

Breyting vörugjalda á matvælum með viðbættum sykri og sætuefnum og breyting á tollskrá 1. mars 2013 - 22.2.2013

Varðar m.a. innflytjendur, útflytjendur, tollmiðlara og hugbúnaðarhús, sem selja eða þjónusta hugbúnað til tollskýrslugerðar og EDI/SMT-tollafgreiðslu. Og upplýsingar fyrir innflytjendur, sem nota VEF-tollafgreiðslu á vef Tollstjóra.

Lesa meira

Breytingar á skuldfærslu aðflutningsgjalda og gjalddögum vegna ársins 2012 - 14.3.2012

Áríðandi tilkynning m.a. vegna EDI/SMT-tollafgreiðslu - breytingar á skuldfærslu aðflutningsgjalda, gjalddögum; hefur áhrif á hugbúnað innflytjenda og tollmiðlara fyrir tollskýrslugerð og tollafgreiðslu. Ennfremur upplýsingar er varða tollreikninga frá Tollstjóra á pappír og á vef VEF-tollafgreiðslu

Lesa meira

Tilkynning nr. 1 um breytingar á tollskrá, aðflutningsgjöldum o.fl. við tollafgreiðslu vara sem taka gildi 1. janúar 2011 - 2.1.2011

Varðar m.a. innflytjendur, útflytjendur, tollmiðlara og hugbúnaðarhús, sem selja eða þjónusta hugbúnað til tollskýrslugerðar, auk annarra.

Lesa meira

Tilkynning til hugbúnaðarhúsa vegna breytinga sem taka gildi 1. maí 2009 - 7.4.2009

Áríðandi tilkynning vegna EDI/SMT-tollafgreiðslu - breytingar á greiðslufresti aðflutningsgjalda, gjalddögum - hefur áhrif á hugbúnað innflytjenda/tollmiðlara fyrir tollskýrslugerð og tollafgreiðslu

Lesa meira

Tilkynning til tollmiðlara og hugbúnaðarhúsa sem þjónusta tollskýrslugerðarhugbúnað þeirra - breytingar sem þarf að gera fyrir 1. janúar 2009 - 1.12.2008

1. janúar 2009 verða tekin upp rafræn skil á upplýsingum úr einföldum tollskýrslum (E-1 í stað E-8-Einfaldari tollskýrsla) vegna innflutnings og útflutnings.

Lesa meira

Tollafgreiðsla innfluttrar vöru - breytingar 1. mars 2007 - 6.3.2006

Breytingar á virðisaukaskatti, vörugjöldum, tollum, úrvinnslugjöldum, tollkvótum og tollskránni 1. mars 2007

Lesa meira

Áríðandi tilkynning til hugbúnaðarhúsa - Úrvinnslugjald 1. janúar 2006 - 1.12.2005

Breytingar á aðflutningsskýrslu, ebl. E1 og EDI/SMT-aðflutningsskýrslum vegna nýrra úrvinnslugjalda á pappa/pappírs- og plastumbúðir, sem taka gildi 1. janúar 2006 við álagningu aðflutningsgjalda við tollafgreiðslu.

Lesa meira

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum