Tilkynningar til hugbúnaðarhúsa


Tilkynningar til hugbúnaðarhúsa: 2021

Fyrirsagnalisti

Innleiðing nýrrar tegundar tollskýrslu á Íslandi – staða innleiðingar - 24.9.2021

Vakin er athygli inn- og útflytjenda sem senda tollskýrslur til tollafgreiðslu hjá Skattinum úr viðskiptakerfum sínum með EDI samskiptum (SMT tollafgreiðsla) á að unnið er að innleiðingu nýrrar tegundar tollskýrslu á Íslandi svokallaðrar SAD tollskýrslu.

Lesa meira

Breytingar á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur - 30.4.2021

Þann 1. maí taka gildi lög nr. 30/2021 um breytingu á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, nr. 52/1989.

Lesa meira

Innleiðing nýrrar tegundar tollskýrslu á Íslandi – móttöku eldri skýrslu hætt 1. október 2021 - 19.3.2021

Vakin er athygli inn- og útflytjenda sem senda tollskýrslur til tollafgreiðslu hjá Skattinum úr viðskiptakerfum sínum með EDI samskiptum (SMT tollafgreiðsla) á að unnið er að innleiðingu nýrrar tegundar tollskýrslu á Íslandi svokallaðrar SAD tollskýrslu.

Lesa meira

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum