Tilkynningar til hugbúnaðarhúsa


Tilkynningar til hugbúnaðarhúsa: 2021

Fyrirsagnalisti

Breytingar á tollskrá, aðflutningsgjöldum og fleira - 29.12.2021

Breytingar á aðflutningsgjöldum o.fl., vegna tollafgreiðslu vara sem taka gildi 1. janúar 2022.
Varðar m.a. innflytjendur, útflytjendur, tollmiðlara og hugbúnaðarhús, sem selja eða þjónusta hugbúnað til tollskýrslugerðar.

Lesa meira

Frestun breytinga á farmskrárskilum farmflytjenda og tollmiðlara sem taka áttu gildi 1. janúar 2022 - 23.12.2021

Vegna fjölda beiðna um frestun framkvæmdar reglugerðar nr. 1007/2020 hefur verið ákveðið að fresta framkvæmd breytinganna til 1. maí 2022.

Lesa meira

Niðurfelling tollaívilnana fyrir unnar landbúnaðarafurðir frá Egyptalandi - 7.12.2021

Bókun A við fríverslunarsamning EFTA ríkjanna og Egyptalands kveður á um einhliða tollaívilnanir EFTA ríkjanna fyrir ákveðnar unnar landbúnaðarafurðir frá Egyptalandi.

Lesa meira

Fríverslunarsamningur milli EFTA-ríkjanna og Indónesíu hefur tekið gildi - 1.12.2021

EFTA-ríkin undirrituðu heildarsamning um efnahagslega samvinnu við Indónesíu í Jakarta þann 16. desember 2018 og hefur samningurinn nú tekið gildi eftir fullgildingu allra aðila.

Lesa meira

Breytingar á farmskrárskilum farmflytjenda og tollmiðlara sem taka gildi 1. janúar 2022 - 9.11.2021

Áríðandi tilkynning til hugbúnaðarhúsa, farmflytjenda og tollmiðlara - breytingar á farmskrárskilum; hefur áhrif á hugbúnað farmflytjenda og tollmiðlara fyrir umsýslu farmskrár 

Lesa meira

Innleiðing nýrrar tegundar tollskýrslu á Íslandi – lokadagsetning - 22.10.2021

Vakin er athygli innflytjenda sem senda tollskýrslur til tollafgreiðslu hjá Skattinum úr viðskiptakerfum sínum með EDI samskiptum að lokað verður fyrir móttöku eldri tegundar skýrslu (E1) þann 1. febrúar 2022.

Lesa meira

Innleiðing nýrrar tegundar tollskýrslu á Íslandi – staða innleiðingar - 24.9.2021

Vakin er athygli inn- og útflytjenda sem senda tollskýrslur til tollafgreiðslu hjá Skattinum úr viðskiptakerfum sínum með EDI samskiptum (SMT tollafgreiðsla) á að unnið er að innleiðingu nýrrar tegundar tollskýrslu á Íslandi svokallaðrar SAD tollskýrslu.

Lesa meira

Breytingar á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur - 30.4.2021

Þann 1. maí taka gildi lög nr. 30/2021 um breytingu á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, nr. 52/1989.

Lesa meira

Innleiðing nýrrar tegundar tollskýrslu á Íslandi – móttöku eldri skýrslu hætt 1. október 2021 - 19.3.2021

Vakin er athygli inn- og útflytjenda sem senda tollskýrslur til tollafgreiðslu hjá Skattinum úr viðskiptakerfum sínum með EDI samskiptum (SMT tollafgreiðsla) á að unnið er að innleiðingu nýrrar tegundar tollskýrslu á Íslandi svokallaðrar SAD tollskýrslu.

Lesa meira

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum