Tilkynningar til hugbúnaðarhúsa
Tilkynningar til hugbúnaðarhúsa: 2022
Fyrirsagnalisti
Ný skráningarsvæði í viðmóti VEF-farmskrárskila
Breytingar hafa verð gerðar á viðmóti VEF-farmskrárskila. Í breytingunum felst að svæðum fyrir nafn og heimilisfang viðtakanda/sendanda í útlöndum og svæði fyrir fyrstu sex stafi tollskrárnúmers vöru (s.k. HS-númer) hefur verið bætt í bæði skráningar- og yfirlitsmyndir farmskrár.
Viðurkenndur útflytjandi og REX-kerfi ESB um skráða útflytjendur
Í EES-samningnum er að finna sérstaka bókun um uppruna vöru. Meginreglan er sú að til þess að vara sé talin hafa EES uppruna þarf hún að vera framleidd innan svæðisins úr hráefnum sem þar eru fengin eða uppfylla tilteknar kröfur um aðvinnslureglur.
Lesa meira