Tilkynningar til hugbúnaðarhúsa


Tilkynningar til hugbúnaðarhúsa: 2020

Fyrirsagnalisti

Hámarksfjöldi undirbréfa í uppskiptingu aukinn í 2500 - 30.4.2020

Gerð hefur verið breyting á hámarksfjölda undirbréfa (uppskiptinga) frumfarmbréfs (master) sem hægt er að senda inn í farmskrá tollakerfis.

Lesa meira

Breytingar á skuldfærslu vörugjalds af skráningarskyldum ökutækjum vegna ársins 2020 - 17.4.2020

Áríðandi tilkynning vegna EDI/SMT-tollafgreiðslu - breytingar á skuldfærslu vörugjalds af skráningarskyldum ökutækjum, gjalddögum; hefur áhrif á hugbúnað innflytjenda ökutækja og tollmiðlara fyrir tollskýrslugerð og tollafgreiðslu

Lesa meira

Breytingar á skuldfærslu aðflutningsgjalda og gjalddögum vegna ársins 2020 - 2.4.2020

Áríðandi tilkynning vegna EDI/SMT-tollafgreiðslu - breytingar á skuldfærslu aðflutningsgjalda, gjalddögum; hefur áhrif á hugbúnað innflytjenda og tollmiðlara fyrir tollskýrslugerð og tollafgreiðslu.

Lesa meira

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum