Skipurit Skattsins
Skipulag Skattsins gerir ráð fyrir fimm kjarnasviðum sem eru þjónustusvið, álagningarsvið, eftirlits- og rannsóknarsvið, innheimtu- og skráasvið og tollgæslusvið.
Stoðsvið stofnunarinnar eru mannauður og fjármál, stafrænar umbætur og tæknimál, auk skrifstofu ríkisskattstjóra.
Smelltu á skipuritið til að sjá stærri mynd í nýjum glugga.