Tíund fréttablað

  • Tíund, fréttablað RSK - Árið 2020
    Tíund, fréttablað RSK - Árið 2020

Nýjasta tölublaðið

Meðal efnis í blaðinu er umfjöllun um sameiningu ríkisskattstjóra og tollstjóra, niðurstöður álagningar einstaklinga og lögaðila 2020, aðkomu Skattsins að aðgerðum stjórnvalda vegna COVID-19 og jafnlaunavottun stofnunarinnar.

Nýjasta tölublaðið er hægt að skoða á www.tiund.is ásamt eldri blöðum.

www.tiund.is

 

Eldri blöð

Á vefsíðunni tiund.is er að finna fréttablöð ríkisskattstjóra aftur til ársins 2003.

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum