Tilkynningar til hugbúnaðarhúsa


Tilkynningar til hugbúnaðarhúsa

Tollskrárlyklar með gildistöku 1. apríl 2024

13.3.2024

  • Tollar á tollskrárnúmerinu 0706.1000 (Gulrætur og næpur) falla niður á tímabilinu frá 1. apríl til og með 31. ágúst 2024, sbr. bráðabirgðaákvæði EE við búvörulög nr. 99/1993.
  • Tollskrá útflutnings breytist ekki.

Sjá vefsíðu með tollskrárlyklum https://www.skatturinn.is/tollskrarlyklar


Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum