Tilkynningar til hugbúnaðarhúsa


Tilkynningar til hugbúnaðarhúsa

Tollakerfi skattsins - Fyrirhugaður niðritími 19-20 september

17.9.2025

  1. Af óviðráðanlegum aðstæðum var hætt við uppfærslu um síðustu helgi við þurfum því að endurtaka leikinn nú um helgina.
  1. Vegna uppfærslu á undirliggjandi kerfum er fyrirhugað að kerfi sem tengjast tollafgreiðslu verði óvirk frá klukkan 19:30 föstudaginn 19. september 2025 til kl. 15 laugardaginn 20. september eða þar til uppfærslu og prófunum er lokið.
  1. Vefþjónustur og tengd kerfi eins og tollalína, veftollafgreiðsla, farmvernd og fleiri verða óvirk á sama tíma.
  1. Tollmiðlarar og aðrir sem senda mjög mikið magn af skeytum eru vinsamlega beðnir að senda ekki mikið magn á þessum tíma heldur gera ráðstafanir til að flýta þeim sendingum eða fresta þar til uppfærslu er lokið.
Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum