Tilkynningar til hugbúnaðarhúsa
Tollakerfi skattsins - Fyrirhugaður niðritími 19-20 september
- Af óviðráðanlegum aðstæðum var hætt við uppfærslu um síðustu helgi við þurfum því að endurtaka leikinn nú um helgina.
- Vegna uppfærslu á undirliggjandi kerfum er fyrirhugað að kerfi sem tengjast tollafgreiðslu verði óvirk frá klukkan 19:30 föstudaginn 19. september 2025 til kl. 15 laugardaginn 20. september eða þar til uppfærslu og prófunum er lokið.
- Vefþjónustur og tengd kerfi eins og tollalína, veftollafgreiðsla, farmvernd og fleiri verða óvirk á sama tíma.
- Tollmiðlarar og aðrir sem senda mjög mikið magn af skeytum eru vinsamlega beðnir að senda ekki mikið magn á þessum tíma heldur gera ráðstafanir til að flýta þeim sendingum eða fresta þar til uppfærslu er lokið.
