Opnunartímar um jól og áramót
Um jól og áramót verða breytingar á venjulegum opnunartíma Skattsins. Vakin er sérstök athygli á lokun stórafgreiðslukerfi bankanna eftir klukkan 12 á gamlársdag og lokun tollakerfis yfir áramót og nýársdag.
Kerfislokanir um áramót
Stórafgreiðslukerfi bankanna
Ekki verður hægt að millifæra upphæðir yfir 9.999.999 kr. eftir klukkan 12 á gamlársdag. Þau sem vilja gera upp skuldir fyrir áramót eða forðast dráttarvexti er bent á að greiða tímanlega.
Tollafgreiðsla
Vegna breytinga á gjöldum og tölvuvinnslu verður lokað fyrir tollakerfið, móttöku skeyta og sjálfvirka afgreiðslu frá kl 15:30 31. desember til 11:00 2. janúar.
Opnunartímar um jól og áramót verða eftirfarandi:
Dagur | Dagsetning | Hátíð | Opnunartími |
---|---|---|---|
Mánudagur | 23. desember | Þorláksmessa | 09:00 - 15:30 |
Þriðjudagur | 24. desember | Aðfangadagur jóla | LOKAÐ |
Miðvikudagur | 25. desember | Jóladagur | LOKAÐ |
Fimmtudagur | 26. desember | Annar í jólum | LOKAÐ |
Föstudagur | 27. desember | 09:00 - 14:00 | |
Mánudagur | 30. desember | 09:00 - 15:30 | |
Þriðjudagur | 31. desember | Gamlársdagur | LOKAÐ |
Mánudagur | 1. janúar 2025 | Nýársdagur | LOKAÐ |