Fréttir og tilkynningar
Fréttir og tilkynningar: 2025
Fyrirsagnalisti
Umsókn um breytingar á skilamáta í virðisaukaskatti
Rekstraraðilar á virðisaukaskattsskrá sem seldu virðisaukaskattsskylda vöru eða þjónustu fyrir minna en 4.000.000 kr. á árinu 2024 geta óskað eftir því við ríkisskattstjóra að nota almanaksárið 2025 sem uppgjörstímabil (ársskil) í stað tveggja mánaða skila.
Lesa meiraMikið magn ólöglegra lyfja haldlagt hér á landi í alþjóðlegri aðgerð
Tollgæslan var meðal þátttakenda í alþjóðlegri aðgerð Europol sem beindist að viðskiptum og innflutningi á ólöglegum lyfjum og naut liðsinnis Lyfjastofnunar.
Lesa meiraFyrsta greiðsla barnabóta ársins 2025
Fyrsta greiðsla barnabóta á árinu 2025 var föstudaginn 31. janúar. Forsendur fyrir útreikningi barnabóta hvers og eins er að finna á þjónustuvef Skattsins undir flipanum samskipti.
Lesa meiraOpnað fyrir skil á skattframtali lögaðila 2025
Opnað hefur verið fyrir skil á skattframtali lögaðila 2025, vegna tekna 2024, á þjónustuvef Skattsins. Almennur framtalsfrestur lögaðila er til 31. maí, en fagaðilar (endurskoðendur og bókarar) geta fengið framlengdan frest allt til 30. september.
Lesa meiraBreytingar um áramót vegna innflutnings og gjaldtöku vegna ferðamanna
Vakin er athygli á ýmsum breytingum sem tóku gildi vegna innflutnings og gjaldtöku vegna farþega og ferðamanna í skemmtiferðaskipum til landsins frá 1. janúar sl. Einnig hafa tilteknar tímabundnar heimildir eldri laga fallið úr gildi.
Lesa meira