Fréttir og tilkynningar


Fréttir og tilkynningar: 2011

Fyrirsagnalisti

30.12.2011 : Orðsending til launagreiðenda nr. 4/2011

Orðsending til launagreiðenda nr. 4/2011 - Áritun launa og starfstengdra greiðslna á skattframtöl einstaklinga 2012.  Sjá nánar orðsendingar.


29.12.2011 : Staðgreiðsluhlutfall fyrir árið 2012

Staðgreiðsluhlutfall tekjuskatts og útsvars og persónuafsláttur fyrir árið 2012.

Lesa meira

29.12.2011 : Orðsending til launagreiðenda nr. 3/2011

Orðsending til launagreiðenda 

nr. 3/2011, um launamiða, hlutafjármiða og launaframtal 2012.  Sjá nánar orðsendingar.

24.12.2011 : Orðsending til launagreiðenda nr. 1/2012

Orðsending nr. 1/2012 til launagreiðenda um staðgreiðslu 2012.  Sjá nánar orðsendingar

23.12.2011 : Breytingar á tollskrá 1. janúar 2012

1. janúar 2012 taka gildi breytingar á íslensku tollskránni samkvæmt auglýsingu um breyting á viðauka I við tollalög nr. 88 18. maí 2005 sem Fjármálaráðuneytið gaf út 15. desember 2011.

Lesa meira

8.12.2011 : Samstarfssamningur um eftirlit með útflutningi, sem kann að ógna alþjóðaöryggi

8. desember 2011 var undirritaður samstarfssamningur milli Utanríkisráðuneytis, innanríkisráðuneytis, fjármálaráðuneytis, embættis Tollstjóra og Ríkislögreglustjóra vegna alþjóðlegra skuldbindinga og samþykkta sem Ísland er aðili að og varða eftirlit með útflutningi er kann að ógna alþjóðaöryggi.

Lesa meira

30.11.2011 : Ársskýrsla RSK árið 2010

Ársskýrsla embættis ríkisskattstjóra fyrir árið 2010.  Sjá nánar undir ársskýrslur RSK.


28.11.2011 : Neytendastofa bannar innflutning á reykvél

Reykvélin var hluti af vörusendingu sem Tollstjóri stöðvaði þar sem grunur var um að CE-merking á tækinu væri fölsuð og varan uppfyllti þar með ekki reglur sem gilda um öryggi raffanga.

Lesa meira

27.10.2011 : Álagning opinberra gjalda á lögaðila 2011

Upplýsingar um álagningu opinberra gjalda á lögaðila álagningarárið 2011.

Lesa meira

27.10.2011 : Skýringar á álögðum gjöldum lögaðila 2011

Sjá bæklinginn RSK 12.06

27.10.2011 : Auglýsing um álagningu opinberra gjalda á lögaðila 2011

Sjá nánar auglýsingu ríkisskattstjóra nr. 3/2011 undir fagaðilar > auglýsingar.

7.9.2011 : Frestur atvinnumanna framlengdur

Fresturinn lengdur um 10 daga, lokaskiladagur vegna lögaðila verður 20. september.

Lesa meira

16.8.2011 : Breytingar á reglum um innflutning matvæla

Tollstjóri vekur athygli á breyttum reglum um innflutning á tilteknum matvælum.

Lesa meira

10.8.2011 : Tekið við óhreinum reiðfatnaði í Leifsstöð

Samkvæmt gildandi lögum og reglum er óheimilt að flytja inn notaðan reiðfatnað til landsins nema að undangenginni hreinsun og sótthreinsun.

Lesa meira

25.7.2011 : Álagning 2011 – helstu niðurstöður

Upplýsingar um helstu niðurstöður álagningar 2011

Lesa meira

24.7.2011 : Upplýsingar um álögð gjöld 2011

Upplýsingar um álögð gjöld 2011, sjá bæklinginn RSK 12.02 fyrir árið 2011.

16.6.2011 : Samstarf ASÍ, SA og RSK

Samstarf ASÍ, SA og RSK um eflingu góðra atvinnuhátta.

Lesa meira

31.5.2011 : Orðsending vegna kílómetragjalds nr. 1/2011.

Álestrartímabil 1. - 15. júní, sjá nánar orðsendingar.

26.5.2011 : Skattskil CFC félaga

Um skattskil vegna lögaðila á lágskattasvæði (CFC félaga) sem eru í eigu íslenskra félaga eða einstaklinga.  Sjá nánar CFC-félög.

14.5.2011 : RSK fyrirmyndarstofnun ársins 2011

Ríkisskattstjóri er 

fyrirmyndarstofnun ársins 2011.

Lesa meira

11.5.2011 : Frestur atvinnumanna framlengdur

Fresturinn lengdur um eina viku, lokaskiladagur vegna einstaklinga verður 19. maí.

Lesa meira

29.4.2011 : Tilkynning vegna fyrirframgreiðslu 1. maí.

Þeir sem eru með lán vegna íbúðarkaupa fá sérstaka vaxtaniðurgreiðslu, til viðbótar við hefðbundnar vaxtabætur.

Lesa meira

17.3.2011 : Tilkynning til launagreiðenda

Ríkisskattstjóri hefur ákveðið að álag verði ekki reiknað vegna síðbúinna skila, hjá þeim sem skiluðu afdreginni staðgreiðslu miðvikudaginn 16. mars, vegna launagreiðslna í febrúar.

Lesa meira

15.3.2011 : Breyting á gjalddögum greiðslufrests í tolli (tollkrít) og vörugjalds vegna tímabilsins janúar-febrúar 2011.

Alþingi samþykkti þann 14. mars 2011 lög um skiptingu á gjalddögum tollkrítar og vörugjalds vegna tímabilsins janúar-febrúar 2011.

Lesa meira

10.3.2011 : Skipting arðgreiðslu í arð og laun

Leiðbeiningar um skiptingu á arðgreiðslu í arð og laun.

Athugið: Hluti þessara leiðbeininga er fallinn úr gildi í kjölfar breytinga sem gerðar voru með lögum nr. 73/2011

Lesa meira

7.3.2011 : Vefframtal einstaklinga 2011

Vefframtal einstaklinga 2011 hefur nú verið opnað á skattur.is.

13.2.2011 : Orðsending búnaðargjalds nr. 1/2011

Orðsending búnaðargjald vegna búvöruframleiðslu á árinu 2010.  Sjá nánar orðsendingar.

7.2.2011 : Breytingar á afhendingarskilmálum (Incoterms®)

Ný og endurbætt útgáfa Alþjóða Viðskiptaráðsins ICC á skammstöfun afhendingarskilmála og merkingu þeirra sem nefnd er INCOTERMS 2010 tók gildi 1. janúar sl. 

Lesa meira

4.2.2011 : Bifreiðagjöld, skráð losun koltvísýrings

Þann 1. janúar sl. voru gerðar breytingar á lögum um bifreiðagjald, þess efnis að gjaldið miðast nú við skráða losun koltvísýrings (co2) viðkomandi ökutækis, í stað eigin þyngdar.

Lesa meira

31.1.2011 : Vefframtal lögaðila 2011 opnað

Vefframtal lögaðila 2011 hefur nú verið opnað á þjónustuvefnum skattur.is.

31.1.2011 : Orðsending til rekstraraðila

Framtalsgerð og upplýsingaskil rekstraraðila 2011.  Sjá nánar orðsendingar.

28.1.2011 : Orðsending til launagreiðenda nr. 2/2011

Orðsending til launagreiðenda - Skattmat 2011 - Tekjur manna.  Sjá nánar orðsendingar.

28.1.2011 : Orðsending virðisaukaskatts nr. 1/2011

Orðsending virðisaukaskatts um skýrsluskil í tengslum við skattframtal 2011.  Sjá nánar orðsendingar.

14.1.2011 : Allir vinna, lokafrestur til 31. janúar

Endurgreiða má virðisaukaskatt vegna kostnaðar við aðkeypta vinnu við viðhald og endurbætur á íbúðar- og frístundahúsnæði. 

Lesa meira

13.1.2011 : Orðsending til hlutafélaga og einkahlutafélaga nr. 1/2011

Orðsending til hlutafélaga og einkahlutafélaga um skil á hlutafjármiðum til skattyfirvalda.  Sjá nánar orðsendingar.

11.1.2011 : Orðsending fjármagnstekjuskatts nr. 1/2011

Orðsending fjármagnstekjuskatts um skil á afdreginni staðgreiðslu af fjármagnstekjum.  Sjá nánar orðsendingar.

11.1.2011 : Bifreiðaskrá 2011

Rafræn uppfletting og verðbreytingastuðlar.

10.1.2011 : Tilkynning um nýjan villukóða - 77V - svarskeyti tollstjóra CUSERR - villur/athugasemdir - tollafgreiðsla ökutækja

Vegna breytinga við álagningu vörugjalda af fólksbílum og jeppum hefur verið bætt við nýjum villukóda í CUSERR skeytum (athugasemdir og tilkynning um villur og aðfinnsluatriði frá tolli vegna SMT-aðflutningsskýrslu) sem send eru úr Tollakerfi:

Lesa meira

4.1.2011 : Eldri leyfisnúmer viðurkenndra útflytjenda úrelt

Leyfisnúmer viðurkenndra útflytjenda samkvæmt eldra kerfi féllu úr gildi nú um áramótin í samræmi við fyrirmæli fjármálaráðuneytisins í bréfi dagsettu 1. mars 2010.

Lesa meira

4.1.2011 : Skattar, gjöld og bætur fyrir árið 2011

2.1.2011 : Tilkynning nr. 1 um breytingar á tollskrá, aðflutningsgjöldum o.fl. við tollafgreiðslu vara sem taka gildi 1. janúar 2011

Varðar m.a. innflytjendur, útflytjendur, tollmiðlara og hugbúnaðarhús, sem selja eða þjónusta hugbúnað til tollskýrslugerðar, auk annarra.

Lesa meira


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum