Fréttir og tilkynningar


RSK fyrirmyndarstofnun ársins 2011

14.5.2011

Ríkisskattstjóri er 

fyrirmyndarstofnun ársins 2011.

Ríkisskattstjóri varð í 2. sæti í 

könnun SFR um stofnun ársins 2011 í flokki stærri fyrirtækja og telst því vera fyrirmyndarstofnun. Í 1. sæti varð Sérstakur saksóknari.  Þetta er í annað sinn sem Ríkisskattstjóri verður fyrirmyndarstofnun eftir að skattstofur og RSK var sameinuð í eina stofnun.  Árið 2010 varð Ríkisskattstjóri í 5. sæti.

Sjá nánar á vef SFR
Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum