Fréttir og tilkynningar


Frestur atvinnumanna framlengdur

7.9.2011

Fresturinn lengdur um 10 daga, lokaskiladagur vegna lögaðila verður 20. september.

Ríkisskattstjóri hefur framlengt frest þeirra sem atvinnu hafa af framtalsgerð, til skila á skattframtölum lögaðila. Fresturinn lengist um 10 daga. 


Lokaskiladagur verður 20. september. Skattframtölum og ársreikningum skal skila rafrænt.

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum