Tollafgreiðsla, breytingar á LXR leyfi og skilagjöldum á einnota drykkjarvöruumbúðum 1. nóvember 2010
Leyfislykill LXR, leyfi vegna innflutnings á geislavirkum efnum og tækjum, fellur niður af eftirfarandi tollskrárnúmerum: 9022.1200, 9022.1300, 9022.1400, 9022.1900, 9022.3000, 9022.9000.
Skilagjöld á einnota umbúðir fyrir drykkjarvörur, G* gjöld, hækka frá og með 1. nóvember 2010.
Ofangreindar breytingar taka til allra vara sem ótollafgreiddar eru 1. nóvember 2010
Hér er hægt að sækja Tollskrárlykla til nota í tollskýrslugerðarhugbúnaði innflytjenda.