Fréttir og tilkynningar


Breytingar á aðflutningsgjöldum 1. júlí 2010

30.6.2010

Tollafgreiðsla - innflutningur - Úrvinnslugjöld, B* gjöld, hækka frá og með 1. júlí 2010.

Breytingarnar taka til allra vara sem ótollafgreiddar eru að morgni 1. júlí 2010.

Sjá stjórnartíðindi: Lög nr. 69/2010 um breytingu á lögum um úrvinnslugjald, nr. 162/2002, með síðari breytingum.

Tollskrárlyklar til nota í tollskýrslugerðarhugbúnaði má finna á þessari vefsíðu á vef Tollstjóra:
http://www.tollur.is/tollskrarlyklar


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum