Fréttir og tilkynningar


Gildistími fyrir bindandi álit

8.2.2013

Embætti Tollstjóra vekur athygli á breytingu á tollalögum nr. 88/2005 sem tók gildi 1. júní 2012.

Lagabreytingin felur í sér takmörkun á gildistíma á bindandi tollflokkun vöru. Með gildistöku breytingarinnar gildir ákvörðun um bindandi tollflokkun vöru í sex ár frá birtingardegi.

Tollalög nr. 88/2005

Lög um breytingu á tollalögum nr. 42/2012

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum