Fréttir og tilkynningar


Auðkenning á skattur.is - rafræn skilríki.

10.12.2013

  • Rafræn skilríki á debetkorti
    Rafræn skilríki á debetkorti

Ríkisskattstjóri vill vegna atburða um fyrri helgi brýna alla viðskiptamenn RSK að nota rafræn skilríki við innskráningu á þjónustusíðu RSK, skattur.is.

Slík auðkenning er öruggasta auðkenningin samkvæmt úttekt sem gerð hefur verið.

Rafræn skilríki eru nú fáanleg í farsíma og eru einnig á debetkortum. Notkun þeirra er auðveld og örugg.

Sömuleiðis er öllum sem notað hafa sömu lykilorð og þeir gerðu hjá Vodafone eindregið ráðlagt að skipta um leyniorð þegar í stað.

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum