Fréttir og tilkynningar


Breytingar á gjalddögum vegna skuldfærslu aðflutningsgjalda

10.3.2017

Á árinu 2016 voru í gildi tímabundið lengri greiðslufrestir (fleiri gjalddagar) á aðflutningsgjöldum, sbr. ákvæði til bráðabirgða nr. XIV við Tollalög nr. 88/2005. Þær reglur féllu úr gildi þann 31. desember 2016.

Frá og með 1. janúar 2017 taka fyrri reglur um uppgjörstímabil og gjalddaga aðflutningsgjalda gildi.


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum