Fréttir og tilkynningar


Breytt innleiðingaráætlun nýrrar innflutningsskýrslu

14.2.2017

Undirbúningur og kerfisbreytingar er tengjast því að taka í notkun nýja tollskýrslu hafa tekið lengri tíma en áætlað var.

Nú er komið að því að hugbúnaðarhús hefjist sem fyrst handa við að prófanir á móti sínum kerfum og er miðað við að þeim prófunum ljúki fyrir mitt árið 2017.

Stefnt er að því að taka hina nýju skýrslu upp í áföngum út árið 2017 .

Áætlun gengur út á að samið verði við miðlara og stærri innflytjendur um tímasetningar innan ársins til að hefja notkun nýju skýrslunnar sem verður að ljúka innan ársins.


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum