Fréttir og tilkynningar


RSK tekur þátt í UT-messunni

3.2.2017

Hin árlega UT-messa er nú haldin í Hörpu. Ríkisskattstjóri kynnir þar nýjung í þjónustu sinni – Rafræna fyrirtækjaskrá – sem brátt verður tekin í notkun.

UT-messan er opin öllum laugardaginn 4. febrúar 2017 frá 10-17.Svipmyndir af kynningarbás ríkisskattstjóra á UT messunni 2017


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum