Hlutabréfakaup - nýlegar lagabreytingar
Nýlega voru samþykkt á Alþingi lög sem heimila einstaklingum að draga frá tekjuskatts- eða fjármagnstekjuskattsstofni sínum kaup á hlutabréfum eftir nánari reglum.
Um þarf að vera kaup á hlutabréfum úr hlutafjáraukningu hjá félögum sem uppfylla tiltekin skilyrði.
Sjá nánar skattfrádrátt vegna hlutabréfakaupa
Þá hafa verið gerðar breytingar á reglum um skattlagningu á tekjum vegna nýtingar á kauprétti á hlutabréfum.
Sjá nánar launatekjur og hlunnindi