Fréttir og tilkynningar


Styrkir til veitingastaða - Grants for restaurants

9.2.2022

Samþykkt hafa verið á Alþingi lög um styrki til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma vegna sóttvarnarráðstafana.

Styrkirnir eru ætlaðir þeim sem orðið hafa fyrir verulegu tekjufalli vegna takmarkana á opnunartíma veitingastaða vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Uppfyllta þarf tiltekin skilyrði til að eiga rétt á umræddum styrk. Tímabilið sem um ræðir eru almanaksmánuðirnir nóvember 2021 til og með mars 2022.

Unnið er að gerð rafrænnar umsóknar en það mun taka nokkurn tíma. Tilkynnt verður þegar unnt verður að sækja um. 

Grants for restaurants

The grants are intended for restaurant operators who have been subject to restrictions on opening hours due to government disease control measures due to the coronavirus epidemic.

Laws on the grant have been approved by Alþingi. It states that restaurant operators who have experienced at least a 20% drop in revenue in the calendar month from November 2021 to March 2022, due to restrictions on opening hours, can receive a grant to cover operating costs during the period.

The date for application for these grants is still to be announced as the form is currently under construction.

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum