Fréttir og tilkynningar


Skil atvinnumanna á skattframtölum viðskiptamanna 2022

31.3.2022

Ríkisskattstjóri hefur á grundvelli samstarfs við Félag löggiltra endurskoðenda, FLE, og Félag bókhaldsstofa, FBO, ákveðið að fagaðilar, þ.m.t. endurskoðendur og bókarar fái heimildir til rýmri framtalsskila en almennt gildir. Eru þær sérstöku heimildir þannig umfram almenna framtalsfresti.

Framlenging á almennum skilafresti skattframtala lögaðila samkvæmt skilalistum tekur til þeirra endurskoðenda og bókara sem fallast á að fara að þeim skilmálum settir hafa verið.

Skilalista skal skrá á slóðinni skatturinn.is/skil

Nánari upplýsingar um skil atvinnumanna á skattframtölum

 

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum