Fréttir og tilkynningar


Tollmiðlaranámskeið 17. maí - 22. júní 2021

6.5.2021

Tollskóli ríkisins hefur tekið upp samstarf við fræðslufyrirtækið Promennt um framkvæmd á Tollmiðlara námskeiðum. Næsta námskeið verður 17. maí- 22 júní. kl. 12:20-16:00 kennt er mánudaga-fimmtudaga (ekki á föstudögum).

Bæði er hægt að sækja námið í staðnámi og í fjarnámi.

Kennarar eru sérfræðingar hjá Tollgæslu Íslands en Promennt sér um skráningu og utanumhald námskeiðsins.

Skráning á námskeið hjá Promennt

Námskeiðið verður haldið ef næg þátttaka næst.  


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum