Félög sem beita IFRS

27.1.2014

Ársreikningaskrá ríkisskattstjóra hefur nú birt lista yfir þau félög sem beittu alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS) við samningu reikningsskila sinna fyrir reikningsárið sem hófst 1. janúar 2013.

Listinn var birtur 24. janúar sl. og nær yfir þau félög sem skráð eru sem IFRS félög hjá ársreikningskrá.

Hann má finna á skatturinn.is undir Fyrirtækjaskrá > Ársreikningaskrá > Félög með alþjóðlega reikningsskilastaðla.


Áskrift að IFRS tilkynningum

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum