Reglugerð framkvæmdastjórnar ESB nr. 1374/2013

9.7.2014

Iðnaðar- og viðskiptaráðherra gaf 13. júní 2014 út reglugerð nr. 612/2014 um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnar ESB nr. 1374/2013.

Reglugerðin varðar innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar alþjóðlegan reikningsskilastaðal IAS 36, virðisrýrnun eigna.

Ársreikningaskrá hvetur þá sem beita alþjóðlegum reikningsskilastöðlum (IFRS/IAS) við gerð og framsetningu reikningsskila sinna að kynna sér reglugerð iðnaðar- og viðskiptaráðherra nr. 612/2014 og reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1374/2013 um breytingar á staðlinum IAS 36.


Áskrift að IFRS tilkynningum

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum