Yfirlýsing verðbréfaeftirlits Evrópu vegna heimsfaraldurs Kórónuveiru

2.4.2020

Verðbréfaeftirlit Evrópu (ESMA) birti yfirlýsingu hinn 23. mars síðastliðinn vegna áhrifa af Kórónuveirunni (COVID-19) við beitingu á staðlinum IFRS 9: Fjármálagerningar.

Megintilgangur yfirlýsingarinnar er að tryggja samræmda beitingu staðalsins og framsetningu upplýsinga í reikningsskilum á Evrópska efnahagssvæðinu í ljósi þess ástands sem er við lýði. Meðfylgjandi er yfirlýsing ESMA og er þeim sem koma að gerð reikningsskila og endurskoðun þeirra bent á að kynna sér efni hennar.

Lesa yfirlýsingu ESMA


Áskrift að IFRS tilkynningum

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum