VEF-farmskrárskil

VEF-farmskrárskil

VEF-farmskrárskil er kostur sem embættið býður farmflytjendum, sem fullnægja þeim kröfum sem settar eru um skil á farmskrárupplýsingum. Um er að ræða vefviðmót, þar sem farmflytjendur skrá upplýsingar um komur og brottfarir flutningsfara til og frá landinu sem og upplýsingar um farmskrár. Þessar upplýsingar sendir farmflytjandi svo rafrænt til embættisins.

Aðgangur að VEF-farmskrárskilum:

Ítarefni

Nánari upplýsingar

Um vefsvæði VEF-farmskrárskila.

Eyðublöð

Umsókn um heimild til VEF-farmskrárskila

Tilkynning um breytingar á umboði starfsmanna til VEF-farmskrárskila

Til baka


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum