Fjármagnstekjuskattur

Þeir sem annast fjárvörslu, innheimtu eða taka við innlánum, eiga að halda eftir 22% af vaxtatekjum til staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur og skila ársfjórðungslega í ríkissjóð. Sama gildir um lögaðila sem greiðir eða úthlutar arði til eigenda, honum ber að halda eftir 22% af arðinum og skila í ríkissjóð.

Afdreginni staðgreiðslu af fjármagnstekjum er skilað rafrænt á skattur.is.

Aðrar fjármagnstekjur, þ.e. leigutekjur og söluhagnaður, eru ekki staðgreiðsluskyldar en skattlagðar við álagningu samkvæmt framtali. Sem gildir um gengishagnað af eignum í erlendum verðmæli. Arður, sem talinn er sem laun, er meðhöndlaður sem laun í staðgreiðslu en ekki fjármagnstekjur.

Skilagrein og leiðréttingar

Greiðsla í vefbanka

Gjalddagar og eindagar

Nánar um hverjir eru skilaskyldir

Ítarefni

Hvar finn ég reglurnar?


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum