Erlend þjónustufyrirtæki - starfsmannaleigur

Information in English

Starfsmannaleigur

Starfsmannaleigur eru þjónustufyrirtæki sem leigja út starfsmenn sína gegn gjaldi til að sinna störfum á vinnustað notendafyrirtækis undir verkstjórn þess síðarnefnda.

Skattskylda og skyldur starfsmannaleiga

Skattskylda starfsmanna

Gátlisti starfsmanna

Skyldur notendafyrirtækis

Skráning erlendrar starfsmannaleigu á Íslandi

Erlend þjónustufyrirtæki sem senda starfsmenn tímabundið til Íslands

Eftirfarandi umfjöllun nær til fyrirtækja með staðfestu í öðru ríki innan EES, EFTA eða Færeyjum sem sendir starfsmenn tímabundið til Íslands í tengslum við veitingu á þjónustu.

Skattskylda erlendra þjónustufyrirtækja

Skattskylda starfsmanna

Gátlisti starfsmanna

Skyldur notendafyrirtækis

Almennar upplýsingar fyrir erlend þjónustufyrirtæki og starfsmannaleigur

Vakin skal athygli á að Vinnumálastofnun heldur úti sérstakri upplýsingasíðu fyrir erlend þjónustufyrirtæki, starfsmannaleigur og starfsmenn þeirrar, þar sem hægt er að nálgast almennar upplýsingar um kaup og kjör, vinnuvernd og reglur um útsenda starfsmenn.

 Ítarefni

Hvar finn ég reglurnar?

Eyðublöð

Annað