Áætlun aðflutningsgjalda

Aðflutningsgjöld eru áætluð þegar aðflutningsskýrslu er ekki skilað innan tilskilins frests eða þegar einstakir liðir hennar eru ófullnægjandi.

Ef aðflutningsskýrslu er ekki skilað innan tilskilins frests

Komi eftirfarandi í ljós, eftir að aðflutningsskýrslu hefur verið skilað hjá embættinu eða rammaskeyti sent vegna SMT-/VEF-tollafgreiðslu:

Áætlun

Ef eitthvað af eftirtöldu á við, eftir að óskað hefur verið skýringa innflytjanda, mun Skatturinn áætla aðflutningsgjöld:

  • eigi er bætt úr annmörkum á aðflutningsskýrslu,
  • svar frá viðkomandi berst ekki innan tiltekins tíma,
  • skýringar viðkomandi eru ófullnægjandi,
  • eigi eru send þau gögn sem óskað er eftir,
  • send gögn eru ófullnægjandi eða tortryggileg

Kæruheimild

Innflytjandi getur kært ákvörðun Skattsins um áætlun aðflutningsgjalda.


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum