EORI númer

EORI (e. Economic Operators Registration and Identification System) kerfinu er ætlað að auka öryggi tollframkvæmdar og byggir á reglugerðum ESB nr. 648/2005 og 187/2006.

Ísland er ekki aðili að Evrópusambandinu, Íslensk tollyfirvöld gefa því ekki út EORI númer heldur einungis tollyfirvöld í aðildarríkjum Evrópusambandsins.

Nánari upplýsingar um EORI númer



Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum