Ólöglegur inn- og útflutningur

Tollgæslan gerir árlega upptækt mikið magn af ólöglegum varningi sem reynt er að smygla til eða frá landinu. Mörg þessara mála upplýsast vegna aðstoðar almennings.

Ef þið hafið upplýsingar um smygl látið okkur þá endilega vita:

 

Allar upplýsingar - hversu lítilvægar sem þær kunna að virðast – geta reynst tollgæslunni ómetanlegar í baráttunni gegn ólöglegum inn- og útflutningi.

Upplýsingarnar geta til dæmis varðað:

  • Fíkniefni
  • Áfengi og tóbak
  • Vopn
  • Falsaðan varning
  • Klámefni
  • Undanskot frá aðflutningsgjöldum
  • Ranga tollflokkun
  • Uppruna varnings
  • Stolinn varning

Til baka

Til baka

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum