Útflutningsleyfi

Í ákveðnum tilvikum er skylt að afla útflutningsleyfa áður en útflutningur vöru er heimilaður.
Vöruútflutningur er almennt frjáls nema annað sé ákveðið í lögum.

Hægt er að velja eftirtaldar vörur til að sjá hvaða leyfi þarf til að flytja þær út.

 

Fiskur

Plöntur

Ávana- og fíkniefni

Lifandi hross

Dýraafurðir

Fuglar

Notaðir kælimiðlar

Forngripir

Náttúrugripir

Örverur frá jarðhitasvæðum og erfðaefni þeirra

Neysluvörur skaðlegar heilbrigði

Skotvopn

Varningur til hernaðarþarfa

Viðskiptabönn og alþjóðlegar þvingunaraðgerðir


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum