Spurt og svarað um virðisaukaskatt

Virðisaukaskattsskrá

Hvernig veit ég hvort starfsemi mín sé virðisaukaskattsskyld?

Hvernig skrái ég mig/félag á virðisaukaskattsskrá?

Get ég skráð mig á virðisaukaskattsskrá þótt ég sé með veltu undir 2.000.000 kr. á hverju 12 mánaða tímabili?

Hvað tekur langan tíma að afgreiða tilkynningu um skráningu á virðisaukaskattsskrá?

Á tilkynningunni er beðið um upplýsingar um áætlaðar tekjur og kostnað, hvers vegna?

Ég þarf að breyta tölvupóstfangi á skrá vegna tilkynninga vegna virðisaukaskatts, hvernig geri ég það?

Ég/félagið er hætt virðisaukaskattsskyldri starfsemi, hvar afskrái ég mig/félagið?

Get ég flett upp VSK-númerum hjá ykkur?

Uppgjörstímabil

Hvað ræður því hvaða skilamáta ég/félagið er í?

Má breyta skilamátanum eftir því hvað hentar hverju sinni (ársskil / 2ja mánaða skil)?

Innskattur

Hvernig fer um virðisaukaskatt af aðföngum til persónulegra nota, t.d. matarkaup, rekstur bifreiða og fatnað, má leggja slík innkaup til grundvallar innskatti?

Skiptir máli fyrir mig þótt ég kaupi vöru eða þjónustu af einhverjum sem ekki er á virðisaukaskattsskrá við útgáfu reiknings?

Ég er í ársskilum á virðisaukaskatti en með óvenju mikinn innskatt á þessu tímabili, get ég fengið innskattinn strax?

Skýrsluskil

Af hverju tekur lengri tíma að afgreiða skýrslu ef ég á inneign samkvæmt henni?

Get ég fengið frest til þess að skila virðisaukaskattsskýrslu?

Má ég skila virðisaukaskattsskýrslu og beiðni um leiðréttingu á pappír?

Get ég notað sama veflykilinn fyrir allar skýrslur?

Ég er í ársskilum í virðisaukaskatti en er kominn yfir veltumörkin, hvernig get ég skilað skýrslunni og komist í 2ja mánaða skil á virðisaukaskatti?

Ég er í ársskilum á virðisaukaskatti en er kominn yfir veltumörkin, hvenær er gjalddagi á greiðslu vegna þessa?

Hvað gerist ef ég skila virðisaukaskattsskýrslu of seint?

Leiðréttingar

Virðisaukaskattsskýrslu var ekki skilað á réttum tíma og velta því áætluð, hvernig er hægt að gera leiðréttingu?

Ég gleymdi nokkrum reikningum sem hefðu átt að fara á síðasta uppgjörstímabil, má ég setja þá á næsta tímabil?

Ég skilaði inn leiðréttri skýrslu RSK 10.26 með skattframtali, hvenær afgreiðið þið þá skýrslu?

Ég er búin/n að leiðrétta skýrslu rafrænt en krafa vegna áætlunar er enn í heimabanka, hvenær fellur hún út? Hvað eruð þið lengi að afgreiða leiðréttingu á skýrslu?

Greiðsla

Ég hef ekki fengið kröfu í heimabankann, á ég að bíða með að greiða?

Af hverju þurfti ég að borga álag og dráttarvexti?

Getið þið veitt mér upplýsingar um skil mín á virðisaukaskatti fyrir tiltekið tímabil?

Vánúmer

Af hverju er VSK númer mitt ennþá vánúmer þótt ég sé búin að skila öllum skýrslum vegna áætlana?

Endurgreiðsla virðisaukaskatts

Hvernig á að sækja um endurgreiðslu virðisaukaskatts af búnaði sem mannúðar- og líknarstofnanir fá að gjöf eða kaupa fyrir styrkfé?

Get ég fengið virðisaukaskatt endurgreiddan vegna framkvæmda við íbúðina mína/húsið mitt?

Hvernig á byggingaraðili að skila endurgreiðslubeiðni vegna nýbyggingar, viðhalds eða endurbóta íbúðarhúsnæðis og hvenær er hún afgreidd (RSK 10.17)?

Getur erlent félag fengið endurgreiddan virðisaukaskatt sem það greiddi íslensku félagi vegna starfsemi sinnar erlendis?

Ýmislegt

Má ég setja virðisaukaskatt á reikningana mína þótt ég sé ekki á virðisaukaskattsskrá?

Hver er munurinn á undanþeginni starfsemi og undanþeginni veltu?

Hvað er „blönduð starfsemi“?

Hvernig lækka ég reiknuð laun/endurgjald þegar ég hef engar eða lágar tekjur í mánuðinum?

Getur ríkisskattstjóri veitt mér upplýsingar um áhvílandi leiðréttingarkvöð á fasteign?

Hvernig sæki ég um virðisaukaskattsvottorð?


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum