Álagningarseðill og forsendur 2020

Á þessari síðu er að finna forsendur fyrir álagningu þeirra gjalda sem ríkisskattstjóri leggur á árið 2020, samkvæmt framtölum manna sem ekki stunda atvinnurekstur (vegna tekna 2019). Einnig forsendur fyrir ákvörðum barnabóta og vaxtabóta.

Í kaflanum Álagningarseðillinn eru skýrðar þær reglur sem gilda um uppgjör, skuldajöfnun, innheimtu og útborganir.

Forsendur fyrir álagningu tryggingagjalds, vegna eigin rekstrar, er að finna á sams konar síðu fyrir atvinnurekstur.

.

Forsendur álagningar

Tekjuskattsstofn

Tekjuskattur og útsvar

Fjármagnstekjuskattur

Auðlegðarskattar

Önnur gjöld

Skattafsláttur

Vaxtabætur

Barnabætur

Barnabótaauki 2020

.

Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum