Helstu tölur og prósentur 2022

Skatthlutfall einstaklinga í staðgreiðslu 2022

Skattþrep 1: Af tekjum 0 – 370.482 kr.   31,45%
Skattþrep 2: Af tekjum 370.483 - 1.040.106 kr.     37,95% 
Skattþrep 3: Af tekjum yfir 1.040.106 kr.   46,25%
Skatthlutfall barna (fædd 2007 eða síðar) af tekjum umfram 180.000 kr. á ári.   6%
Persónuafsláttur á mánuði kr. 53.916
Persónuafsláttur á ári kr. 646.993

Á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga er að finna yfirlit yfir útsvarsprósentur allra sveitarfélaga landsins.

Nánari upplýsingar um staðgreiðslu opinberra gjalda

Nánari upplýsingar um persónuafslátt

 

Virðisaukaskattur

  Efra þrep Neðra þrep
Skattþrep virðisaukaskatts 24% 11%
Afreikniprósenta 19,35% 9,91%

Nánari upplýsingar um virðisaukaskatt

 

Tekjuskattur lögaðila

Tryggingagjald

Endurgreiðsla VSK vegna íbúðarhúsnæðis o.fl.

Fjármagnstekjuskattur

Útvarpsgjald

Gjald í framkvæmdasjóð aldraðra

Dagpeningar innanlands

Dagpeningar erlendis

Ökutækjastyrkur

Gistináttaskattur

Erfðafjárskattur


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum