Helstu tölur og prósentur 2022
Skatthlutfall einstaklinga í staðgreiðslu 2022
Skattþrep 1: Af tekjum 0 – 370.482 kr. |
|
31,45% |
Skattþrep 2: Af tekjum 370.483 - 1.040.106 kr. |
|
37,95% |
Skattþrep 3: Af tekjum yfir 1.040.106 kr. |
|
46,25% |
Skatthlutfall barna (fædd 2007 eða síðar) af tekjum umfram 180.000 kr. á ári. |
|
6% |
Persónuafsláttur á mánuði |
kr. |
53.916 |
Persónuafsláttur á ári |
kr. |
646.993 |
Á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga er að finna yfirlit yfir útsvarsprósentur allra sveitarfélaga landsins.
Nánari upplýsingar um staðgreiðslu opinberra gjalda
Nánari upplýsingar um persónuafslátt
Virðisaukaskattur
|
Efra þrep |
Neðra þrep |
Skattþrep virðisaukaskatts |
24% |
11% |
Afreikniprósenta |
19,35% |
9,91% |
Nánari upplýsingar um virðisaukaskatt
Tekjuskattur í almennu þrepi (hlutafélög, einkahlutafélög o.fl.) |
20% |
Tekjuskattur í efra þrepi (sameignarfélög, dánarbú, þrotabú o.fl.) |
37,6% |
Tekjuskattur félaga í efra þrepi af fengnum arði frá hlutafélögum |
22% |
Skattur á fjármagnstekjur óskattskyldra lögaðila |
22% |
Nánari upplýsingar um tekjuskatt lögaðila
Endurgreiðsluhlutfall virðisaukaskatts vegna vinnu við nýbyggingar, viðhald og endurbætur á íbúðarhúsnæði (Gildir út ágúst 2022 en lækkar í 60% hinn 1.9.2022.) |
100% |
Endurgreiðsluhlutfall virðisaukaskatts vegna vinnu við frístundahúsnæði. (Gildir út júní 2022 en fellur niður (0%) hinn 1.7.2022.) |
100% |
Endurgreiðsluhlutfall VSK vegna hönnunar, eftirlits, heimilisaðstoðar og reglulegrar umhirðu. (Gildir út júní 2022 en fellur niður (0%) hinn 1.7.2022.) |
100% |
Vegna vinnu/viðhalds mannvirkja í eigu félaga á almannaheillaskrá, sem nýtt eru í þágu umsækjanda |
100% |
Endurgreiðsluhlutfall VSK vegna bílaviðgerða, bílamálunar eða réttinga fólksbifreiða. (Endurgreiðsla vegna bifreiða fellur niður 1.1.2022) |
0% |
Nánari upplýsingar um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna íbúðarhúsnæðis
Skattur á fjármagnstekjur er 22%.
Frítekjumark er 300.000 kr. samtals á manni, 600.000 kr. fyrir hjón og á annars vegar við vaxtatekjur og hins vegar tekjur af hlutabréfaeign í formi arðs og söluhagnaðar í félögum skráðum á skipulegum verðbréfamarkaði eða markaðstorgi fjármálagerninga.
Tekjur af útleigu á íbúðarhúsnæði sem fellur undir húsaleigulög og útleigðar sérgreindar eignir eru ekki fleiri en tvær teljast til fjármagnstekna. Ef þessi skilyrði eru uppfyllt er greiddur fjármagnstekjuskattur af 50% af leigutekjunum, án nokkurs frádráttar.
Nánari upplýsingar um skattlagningu fjármagnstekna
Ár |
|
Fjárhæð |
Tekjumörk einstaklinga |
Í álagningu 2022 |
kr. |
18.800 |
1.938.025 |
Í álagningu 2021 |
kr. |
18.300 |
1.870.828 |
Í álagningu 2020 |
kr. |
17.900 |
1.833.671 |
Í álagningu 2019 |
kr. |
17.500 |
1.750.783 |
Í álagningu 2018 |
kr. |
17.100 |
1.718.678 |
Í álagningu 2017 |
kr. |
16.800 |
1.678.001 |
Í álagningu 2016 |
kr. |
16.400 |
1.637.600
|
Nánari upplýsingar um útvarpsgjald
Ár |
|
Fjárhæð |
Tekjumörk einstaklinga |
Í álagningu 2022 |
kr. |
12.334 |
1.938.025 |
Í álagningu 2021 |
kr. |
12.034 |
1.870.828 |
Í álagningu 2020 |
kr. |
11.740 |
1.833.671 |
Í álagningu 2019 |
kr. |
11.454 |
1.750.783 |
Í álagningu 2018 |
kr. |
11.175 |
1.718.678 |
Í álagningu 2017 |
kr. |
10.956 |
1.678.001 |
Í álagningu 2016 |
kr. |
10.464 |
1.637.600 |
Nánari upplýsingar um gjald í framkvæmdasjóð aldraðra
|
|
jan - apríl |
maí - sept. |
okt.-des. |
Fyrir gistingu og fæði í einn sólarhring |
kr. |
30.700 |
42.400 |
34.500 |
Fyrir gistingu í einn sólarhring |
kr. |
17.700 |
28.800 |
20.400 |
Fyrir fæði hvern heilan dag, minnst 10 tíma ferðalag |
kr. |
13.000 |
13.600 |
14.100 |
Fyrir fæði í hálfan dag, minnst 6 tíma ferðalag |
kr. |
6.500 |
6.800 |
7.050 |
Nánari upplýsingar um dagpeninga
|
|
Almennir dagpeningar |
Jan-des |
|
Gisting |
Annað |
|
Flokkur 1 |
SDR |
208 |
125 |
Moskva, Singapúr, New York borg, Tókýó, Washington DC |
Flokkur 2 |
SDR |
177 |
106 |
Dublin, Istanbúl, Japan (nema Tókýó, London, Lúxemborg, Mexíkóborg, Seúl |
Flokkur 3 |
SDR |
156 |
94 |
Amsterdam, Aþena, Bandaríkin (nema New York borg og Washington DC, Helsinki, Barselóna, Genf, Hong Kong, Kanada, Kaupmannahöfn, Madrid, Osló, París, Róm, Stokkhólmur, Vín |
Flokkur 4 |
SDR |
139 |
83 |
Aðrir staðir |
Nánari upplýsingar um dagpeninga
Akstur í þágu launagreiðanda
0-1.000 km. |
kr. 120 |
1.001-2.000 km. |
kr. 118 |
2.001-3.000 km. |
kr. 116 |
3.001-4.000 km. |
kr. 102 |
4.001-5.000 km. |
kr. 99 |
Nánari upplýsingar um ökutækjastyrk
Vegna heimsfaraldurs kórónuveiru er gistináttaskattur felldur niður tímabundið á tímabilinu 1. apríl 2020 til og með 31. desember 2023 vegna þeirrar gistiþjónustu sem er veitt og nýtt innan framangreinds tímabils
Nánari upplýsingar um gistináttaskatt
Erfðafjárskattur er 10%.
Undanþegnar erfðafjárskatti eru fyrstu 5.255.000* krónurnar, óháð því hve erfingjar eru margir.
* Frítekjumark af skattstofni dánarbús breytist árlega í samræmi við breytingar á vísitölu neysluverðs. Gildir það um dánarbú manna sem látast 2021 og síðar.