Helstu tölur og prósentur 2026

Reiknivél staðgreiðslu

Skatthlutfall einstaklinga í staðgreiðslu 2026

Skattþrep 1: Af tekjum 0 – 498.122 kr. 31,49%
Skattþrep 2: Af tekjum 498.123 - 1.398.450 kr. 37,99%
Skattþrep 3: Af tekjum yfir 1.398.450 kr. 46,29%
Skatthlutfall barna (fædd 2011 eða síðar) af tekjum umfram 300.000 kr. á ári 6%
Persónuafsláttur á mánuði 72.492 kr.
Persónuafsláttur á ári 869.898 kr.

Á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga er að finna yfirlit yfir útsvarsprósentur allra sveitarfélaga landsins.

Nánari upplýsingar um staðgreiðslu opinberra gjalda

Nánari upplýsingar um persónuafslátt

Nánari upplýsingar um skattþrep

Virðisaukaskattur

  Efra þrep Neðra þrep
Skattþrep virðisaukaskatts 24% 11%
Afreikniprósenta 19,35% 9,91%

Nánari upplýsingar um virðisaukaskatt

 

Tekjuskattur lögaðila

Tekjuskattur í almennu þrepi (hlutafélög, einkahlutafélög o.fl.) 20%
Tekjuskattur í efra þrepi (sameignarfélög, dánarbú, þrotabú o.fl.) 37,6%

Nánari upplýsingar um tekjuskatt lögaðila

Tryggingagjald

Almennt tryggingagjald  
2026 6,35%
2025 6,35% 
2024  6,35% 
2023 6,35%
2022 6,35%
2021 6,10%
2020 6,35%
2019 6,60%

Nánari upplýsingar um tryggingagjald

Endurgreiðsla VSK vegna íbúðarhúsnæðis o.fl.

Endurgreiðsluhlutfall virðisaukaskatts vegna vinnu við nýbyggingar, viðhald og endurbætur á íbúðarhúsnæði 35%

Nánari upplýsingar um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna íbúðarhúsnæðis

Fjármagnstekjuskattur

Skattur á fjármagnstekjur er 22%.

Frítekjumark er 300.000 kr. samtals á manni, 600.000 kr. fyrir hjón og á annars vegar við vaxtatekjur og hins vegar tekjur af hlutabréfaeign í formi arðs og söluhagnaðar í félögum skráðum á skipulegum verðbréfamarkaði eða markaðstorgi fjármálagerninga.

Tekjur af útleigu á íbúðarhúsnæði sem fellur undir húsaleigulög og útleigðar sérgreindar eignir eru ekki fleiri en tvær teljast til fjármagnstekna. Ef þessi skilyrði eru uppfyllt er greiddur fjármagnstekjuskattur af 25% af leigutekjunum, án nokkurs frádráttar.

Nánari upplýsingar um skattlagningu fjármagnstekna

Útvarpsgjald

Ár   Fjárhæð Tekjumörk einstaklinga
Í álagningu 2026 kr.  22.200  
Í álagningu 2025 kr.  21.400  2.474.942 
Í álagningu 2024  kr.  20.900  2.276.569 
Í álagningu 2023 kr. 20.200 2.057.211
Í álagningu 2022 kr. 18.800 1.938.025
Í álagningu 2021 kr. 18.300 1.870.828
Í álagningu 2020 kr. 17.900 1.833.671
Í álagningu 2019 kr. 17.500 1.750.783
Í álagningu 2018 kr. 17.100 1.718.678
Í álagningu 2017 kr. 16.800 1.678.001
Í álagningu 2016 kr. 16.400 1.637.600

Nánari upplýsingar um útvarpsgjald

Gjald í framkvæmdasjóð aldraðra

Ár   Fjárhæð Tekjumörk einstaklinga
Í álagningu 2026 kr. 14.614   
Í álagningu 2025 kr. 14.093  2.474.942 
Í álagningu 2024 kr. 13.749  2.276.569 
Í álagningu 2023 kr. 13.284 2.057.211
Í álagningu 2022 kr. 12.334 1.938.025
Í álagningu 2021 kr. 12.034 1.870.828
Í álagningu 2020 kr. 11.740 1.833.671
Í álagningu 2019 kr. 11.454 1.750.783
Í álagningu 2018 kr. 11.175 1.718.678
Í álagningu 2017 kr. 10.956 1.678.001
Í álagningu 2016 kr. 10.464 1.637.600

Nánari upplýsingar um gjald í framkvæmdasjóð aldraðra

Dagpeningar innanlands

Frádráttur á móti dagpeningum innanlands árið 2026

Tegund ferðar   Jan.- 
Fyrir gistingu og fæði í einn sólarhring kr. 39.700
Fyrir gistingu einn sólarhring kr. 22.200 
Fyrir fæði hvern heilan dag, minnst 10 tíma ferðalag kr. 17.500
Fyrir fæði í hálfan dag, minnst 6 tíma ferðalag kr. 8.750

Nánari upplýsingar um dagpeninga

Dagpeningar erlendis

    Almennir dagpeningar
Jan-   Gisting Annað  
Flokkur 1 SDR 218 145 New York borg, London, Sviss, Washington DC.
Flokkur 2 SDR 177 118

Finnland, Danmörk, Noregur, Svíþjóð, Holland, Bandaríkin (nema New York og Washington DC), París, Írland.

Flokkur 3 SDR 157 105

Frakkland (nema París), Lúxemborg, Barselóna, Madríd, Hong Kong, Kanada, Belgía, Róm.

Flokkur 4 SDR 136 91 Aðrir staðir

Nánari upplýsingar um dagpeninga

Ökutækjastyrkur

Akstur í þágu launagreiðanda

0-1.000 km. kr. 142
1.001-2.000 km. kr. 137
2.001-3.000 km. kr. 132
3.001-4.000 km. kr. 128
4.001-5.000 km. kr. 123

Nánari upplýsingar um ökutækjastyrk

Erfðafjárskattur

Erfðafjárskattur  2025 er 10%.
Undanþegnar erfðafjárskatti eru fyrstu 6.498.129* krónurnar, óháð því hve erfingjar eru margir.

* Frítekjumark af skattstofni dánarbús breytist árlega í samræmi við breytingar á vísitölu neysluverðs. Gildir það um dánarbú þeirra sem látast 2021 og síðar. 


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum