Rafræn skilríki á farsíma
Hægt er að hafa rafræn skilríki á flestum GSM símum, þeir þurfa ekki að vera snjallsímar.
Lesa meiraRafræn skilríki á korti
Þú getur fengið rafræn skilríki á debetkort eða fengið þér svokölluð einkaskilríki.
Til að nota rafræn skilríki á korti þarft þú kortalesara og sérstakan hugbúnað á tölvuna.
Lesa meira