Rafræn skilríki á farsíma

Rafræn skilríki í farsíma virka í nær öllum tegundum síma, hvort sem það er snjallsími eða eldri farsími.

Skilríkið er vistað á SIM-kort símans þíns. Til þess að nota það þarf einungis farsíma, engin önnur tæki. Þá velur þú PIN númer sem þú stimplar inn í símann í hvert sinn sem þú notar rafræna skilríkið þitt.  

Sjá upplýsingar um rafræn skilríki á Ísland.is

Hvar fæ ég nýtt SIM kort?

Setja upp rafræn skilríki í SIM kort símans

Það er einfalt, þægilegt og öruggt að nota rafræn skilríki á farsíma

Rafræn skilríki fyrir undir 18 ára


Þessi síða notar vefkökur. Lesa meira Loka kökum